Krás á köldu svelli 26. júlí 2006 19:45 Geisladiskurinn Krás á köldu svelli er kominn út. Geisladiskurinn Krás á köldu svelli er kominn út. Rætur geislaskífunnar Krás á köldu svelli teygja sig langt í tíma og rúmi. Hér eru á ferð þjóðlög og vísur, frumsamin lög við þjóðvísur og frumorta texta. Útsetningar eru sérstæðar þar sem indverskur ásláttur er í fyrirrúmi. Snemma á 9. áratugnum voru Ingólfur Steinsson og Steingrímur Guðmundsson báðir búsettir á Flóasvæðinu á vesturströnd Bandaríkjanna. Þar styttu þeir sér stundir við að syngja íslensk þjóðlög og leika undir á gítar og indverskar tablatrommur en sá síðarnefndi lagði einmitt stund á það hljóðfæri við Ali Akbar tónlistarskólann í San Rafael. Þeir félagar komu nokkrum sinnum fram þar vestra, undir nafninu Icelandic Duo, aðallega hjá Íslendingafélögum og á síðhippahátíðum. Nokkrum árum síðar þegar báðir voru fluttir til Íslands fóru þeir í hljóðver fengu til liðs við sig Lárus Grímsson og tóku prógramið upp. Ekkert varð þó af útgáfu og lágu upptökurnar á hillunni um árabil. Það var ekki fyrr en árið 2004 að hreyfing komst á málið. Fyrst þurfti að færa lögin af gamla 16 rása bandinu yfir á tölvutækt form. Steingrímur uppfærði síðan hljóðritanirnar með nútímatækni og bætti við upptökum, dætur Ingólfs sungu raddir, Jóel Pálsson lék á saxafón í nokkrum lögum ásamt Arnljóti Sigurðsyni bassaleikara. Krás á köldu svelli er því verkefni sem spannar langan tíma með löngum hléum. Útgefandi er Músik ehf. Lífið Menning Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Sjá meira
Geisladiskurinn Krás á köldu svelli er kominn út. Rætur geislaskífunnar Krás á köldu svelli teygja sig langt í tíma og rúmi. Hér eru á ferð þjóðlög og vísur, frumsamin lög við þjóðvísur og frumorta texta. Útsetningar eru sérstæðar þar sem indverskur ásláttur er í fyrirrúmi. Snemma á 9. áratugnum voru Ingólfur Steinsson og Steingrímur Guðmundsson báðir búsettir á Flóasvæðinu á vesturströnd Bandaríkjanna. Þar styttu þeir sér stundir við að syngja íslensk þjóðlög og leika undir á gítar og indverskar tablatrommur en sá síðarnefndi lagði einmitt stund á það hljóðfæri við Ali Akbar tónlistarskólann í San Rafael. Þeir félagar komu nokkrum sinnum fram þar vestra, undir nafninu Icelandic Duo, aðallega hjá Íslendingafélögum og á síðhippahátíðum. Nokkrum árum síðar þegar báðir voru fluttir til Íslands fóru þeir í hljóðver fengu til liðs við sig Lárus Grímsson og tóku prógramið upp. Ekkert varð þó af útgáfu og lágu upptökurnar á hillunni um árabil. Það var ekki fyrr en árið 2004 að hreyfing komst á málið. Fyrst þurfti að færa lögin af gamla 16 rása bandinu yfir á tölvutækt form. Steingrímur uppfærði síðan hljóðritanirnar með nútímatækni og bætti við upptökum, dætur Ingólfs sungu raddir, Jóel Pálsson lék á saxafón í nokkrum lögum ásamt Arnljóti Sigurðsyni bassaleikara. Krás á köldu svelli er því verkefni sem spannar langan tíma með löngum hléum. Útgefandi er Músik ehf.
Lífið Menning Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Sjá meira