Treysti strákunum til að klára þetta 27. júlí 2006 13:23 Davíð Þór Viðarsson er brattur þrátt fyrir erfið meiðsli Davíð Þór Viðarsson, leikmaður FH, varð fyrir því óláni að slíta hásin í leiknum við Legia Varsjá í forkeppni meistaradeildarinnar í gær og segist ekki geta spilað fótbolta fyrr en í fyrsta lagi eftir sex mánuði. Davíð fer í aðgerð í dag. "Læknir okkar kíkti á mig strax í gær og ég fékk fljótlega álit annars læknis á þessu. Þeir voru sammála um að þetta væri slitin hásin og því þarf ég að fara í aðgerð í dag þar sem þetta verður saumað saman. Þetta þýðir það að ég verð alveg frá knattspyrnuiðkun í hálft ár. Ég verð í gifsi eða með spelku í einn og hálfan til tvo mánuði og þá má ég kannski byrja að ganga. Ég má svo byrja að hlaupa eftir tæpa fjóra mánuði, svo þetta kemur bara hægt og rólega," sagði Davíð. En er ekki erfitt að þurfa að ljúka keppni á þessum tímapunkti? "Það er auðvitað fúlt að detta út núna þegar Íslandsmótið er í fullum gangi. Við erum í efsta sæti á mótinu og enn með í Evrópukeppni, svo vissulega er súrt að geta ekki klárað mótið með félögunum. Þetta er nú einu sinni hluti af því að vera í fótbolta og ég treysti strákunum alveg til að klára þetta," sagði Davíð, sem sagði FH að sínu mati hafa spilað sinn besta fótbolta í sumar í gær. "Mér fannst fyrri hálfleikurinn í gær vera það besta sem við höfum sýnt í sumar. Boltinn var að ganga mjög vel hjá okkur en við urðum kannski dálítið þreyttir í síðari hálfleiknum og féllum aðeins of langt til baka. Ég held samt að við getum verið stoltir af þessari frammistöðu okkar," sagði Davíð. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira
Davíð Þór Viðarsson, leikmaður FH, varð fyrir því óláni að slíta hásin í leiknum við Legia Varsjá í forkeppni meistaradeildarinnar í gær og segist ekki geta spilað fótbolta fyrr en í fyrsta lagi eftir sex mánuði. Davíð fer í aðgerð í dag. "Læknir okkar kíkti á mig strax í gær og ég fékk fljótlega álit annars læknis á þessu. Þeir voru sammála um að þetta væri slitin hásin og því þarf ég að fara í aðgerð í dag þar sem þetta verður saumað saman. Þetta þýðir það að ég verð alveg frá knattspyrnuiðkun í hálft ár. Ég verð í gifsi eða með spelku í einn og hálfan til tvo mánuði og þá má ég kannski byrja að ganga. Ég má svo byrja að hlaupa eftir tæpa fjóra mánuði, svo þetta kemur bara hægt og rólega," sagði Davíð. En er ekki erfitt að þurfa að ljúka keppni á þessum tímapunkti? "Það er auðvitað fúlt að detta út núna þegar Íslandsmótið er í fullum gangi. Við erum í efsta sæti á mótinu og enn með í Evrópukeppni, svo vissulega er súrt að geta ekki klárað mótið með félögunum. Þetta er nú einu sinni hluti af því að vera í fótbolta og ég treysti strákunum alveg til að klára þetta," sagði Davíð, sem sagði FH að sínu mati hafa spilað sinn besta fótbolta í sumar í gær. "Mér fannst fyrri hálfleikurinn í gær vera það besta sem við höfum sýnt í sumar. Boltinn var að ganga mjög vel hjá okkur en við urðum kannski dálítið þreyttir í síðari hálfleiknum og féllum aðeins of langt til baka. Ég held samt að við getum verið stoltir af þessari frammistöðu okkar," sagði Davíð.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira