Tvö mörk komin á Skaganum
Staðan í leik Skagamanna og danska liðsins Randers er orðin 1-1 eftir hálftíma leik. Hjörtur Hjartarson kom heimamönnum yfir á 28. mínútu, en gestirnir jöfnuðu aðeins tveimur mínútum síðar. Danska liðið vann fyrri leikinn 1-0 ytra.
Mest lesið





United niðurlægt í Malasíu
Enski boltinn




Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button
Íslenski boltinn
