Kosningar fara vel af stað í Kongó 30. júlí 2006 12:42 Atkvæðagreiðsla hófst í dag í fyrstu lýðræðislegu kosningum í Afríkuríkinu Kongó í fjóra áratugi. Miklar vonir eru bundnar við kosningarnar, eftir óstjórn og ofbeldi undanfarinna ára. Langar raðir kjósenda höfðu myndast fyrir utan kjörstaði í Kinshasa í morgun. Lögregla grannskoðaði hvort fólk hefði vopn á sér og hélt uppi strangri öryggisgæslu í grennd við kjörstaði. Þrjátíu og þrír sækjast eftir embætti forseta landsins og níu þúsund frambjóðendur eru um 500 þingsæti. Hinn ungi forseti landsins, Joseph Kabila, er líklegastur til að fara með sigur af hólmi, en auk hans eru í kjöri skæruliðaforingjar og fyrrverandi bandamenn Mobutu Sese Seko, forsetans sem hélt Kongó í viðjum fátæktar í áratugi, en er nú fallinn frá. Í Kongó búa um sextíu milljón manns og af þeim hafa 25 milljónir rétt til að greiða atkvæði í dag. Sameinuðu þjóðirnar sjá um framkvæmd kosninganna, sem kostar um þrjátíu milljarða króna enda eru flugvélar og þyrlur notaðar til að ferja kjörkassa í þessu víðfeðma landi sem er á stærð við vestur-Evrópu. Um 17.600 friðargæsluliðar eru á staðnum, en það eru fjölmennustu hersveitir sem Sameinuðu þjóðirnar hafa í nokkru landi. Frá 1996 - 2002 var harðvítug borgarastyrjöld í Kongó, sem líkja má við heimsstyrjöld því á tímabili tóku níu erlend ríki þátt í átökunum. Enn blossa upp skærur í landinu nær daglega og því er ljóst að ekki munu allir komast í kjörklefan sem hafa áhuga á því. Kongóbúar hafa þó veika von um að dagurinn í dag verði upphafið að nýrri og betri tíð. Erlent Fréttir Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Sjá meira
Atkvæðagreiðsla hófst í dag í fyrstu lýðræðislegu kosningum í Afríkuríkinu Kongó í fjóra áratugi. Miklar vonir eru bundnar við kosningarnar, eftir óstjórn og ofbeldi undanfarinna ára. Langar raðir kjósenda höfðu myndast fyrir utan kjörstaði í Kinshasa í morgun. Lögregla grannskoðaði hvort fólk hefði vopn á sér og hélt uppi strangri öryggisgæslu í grennd við kjörstaði. Þrjátíu og þrír sækjast eftir embætti forseta landsins og níu þúsund frambjóðendur eru um 500 þingsæti. Hinn ungi forseti landsins, Joseph Kabila, er líklegastur til að fara með sigur af hólmi, en auk hans eru í kjöri skæruliðaforingjar og fyrrverandi bandamenn Mobutu Sese Seko, forsetans sem hélt Kongó í viðjum fátæktar í áratugi, en er nú fallinn frá. Í Kongó búa um sextíu milljón manns og af þeim hafa 25 milljónir rétt til að greiða atkvæði í dag. Sameinuðu þjóðirnar sjá um framkvæmd kosninganna, sem kostar um þrjátíu milljarða króna enda eru flugvélar og þyrlur notaðar til að ferja kjörkassa í þessu víðfeðma landi sem er á stærð við vestur-Evrópu. Um 17.600 friðargæsluliðar eru á staðnum, en það eru fjölmennustu hersveitir sem Sameinuðu þjóðirnar hafa í nokkru landi. Frá 1996 - 2002 var harðvítug borgarastyrjöld í Kongó, sem líkja má við heimsstyrjöld því á tímabili tóku níu erlend ríki þátt í átökunum. Enn blossa upp skærur í landinu nær daglega og því er ljóst að ekki munu allir komast í kjörklefan sem hafa áhuga á því. Kongóbúar hafa þó veika von um að dagurinn í dag verði upphafið að nýrri og betri tíð.
Erlent Fréttir Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Sjá meira