Valur og KR sigruðu
Valsmenn rúlluðu yfir Eyjamenn 5-0 á laugardalsvellinum í kvöld. Garðar Jóhannsson skoraði þrennu og Matthías Guðmundsson skoraði tvö mörk. KR lagði Fylki að velli 2-1 í Árbænum þar sem Björgólfur Takefusa skorað bæði mörk KR-inga en Albert Ingason minkaði muninn undir leikslok fyrir Fylkir.
Mest lesið


Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar
Íslenski boltinn


Staðfestir brottför frá Liverpool
Enski boltinn




Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“
Fótbolti

„Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“
Körfubolti

Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum
Íslenski boltinn