Neyðarástand vegna hitabylgju 2. ágúst 2006 19:15 Íbúi í New York reynir að kæla sig í forsælu. MYND/AP Neyðarástand hefur skapast í New York-borg í Bandaríkjunum þar sem hiti hefur farið upp í tæp fjörutíu stig. Þegar rakinn bætist við er erfitt að lifa. Sérstakar kælingarmiðstöðvar víðsvegar um borgina eru fjölsóttar þessa dagana. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í borginni þar sem hitabylgja hefur bakað íbúa síðustu daga og heldur því áfram. Michael Bloomberg, borgarstjóri, hefur hvatt íbúa til að til að spara rafmagn til að forðast það að rafmagnslaust verði á stórum svæðum líkt og í síðasta mánuði. Búið er að slökkva á fljóðljósum í görðum, við minnismerki, skilti og ýmsar byggingar. Á fjórða hundruð miðstöðvar þar sem fólk getur kælt sig hafa verið settar á laggirnar víða um borgina auk þess sem almenningssundlaugar eru opnar lengur. Hitastigið hefur einnig hækkað í Philadelphiu og Washington en hitabylgjan hefur færst frá Kaliforníu. Þar hefur hitinn lækkað en var mikill í rúman hálfan mánuð. Rafmang fór þar af fjölmörgum svæðum auk þess sem hundrað þrjátíu og sex dauðsföll í ríkinu er hægt að rekja beint til hitabylgjunnar. Áætlað er að hitinn í New York, Philadelphiu og Washington verði um þrjátíu og átta gráður næsta sólahring. Ofan á það er raki mikill. Ekki hefur verið jafn heitt í New York síðan í júlí 1999. Óttast er að fjölmargir, aðallega eldri borgarar og hjartveikir, liggi í valnum þegar hitinn lækkar á ný. Erlent Fréttir Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Sjá meira
Neyðarástand hefur skapast í New York-borg í Bandaríkjunum þar sem hiti hefur farið upp í tæp fjörutíu stig. Þegar rakinn bætist við er erfitt að lifa. Sérstakar kælingarmiðstöðvar víðsvegar um borgina eru fjölsóttar þessa dagana. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í borginni þar sem hitabylgja hefur bakað íbúa síðustu daga og heldur því áfram. Michael Bloomberg, borgarstjóri, hefur hvatt íbúa til að til að spara rafmagn til að forðast það að rafmagnslaust verði á stórum svæðum líkt og í síðasta mánuði. Búið er að slökkva á fljóðljósum í görðum, við minnismerki, skilti og ýmsar byggingar. Á fjórða hundruð miðstöðvar þar sem fólk getur kælt sig hafa verið settar á laggirnar víða um borgina auk þess sem almenningssundlaugar eru opnar lengur. Hitastigið hefur einnig hækkað í Philadelphiu og Washington en hitabylgjan hefur færst frá Kaliforníu. Þar hefur hitinn lækkað en var mikill í rúman hálfan mánuð. Rafmang fór þar af fjölmörgum svæðum auk þess sem hundrað þrjátíu og sex dauðsföll í ríkinu er hægt að rekja beint til hitabylgjunnar. Áætlað er að hitinn í New York, Philadelphiu og Washington verði um þrjátíu og átta gráður næsta sólahring. Ofan á það er raki mikill. Ekki hefur verið jafn heitt í New York síðan í júlí 1999. Óttast er að fjölmargir, aðallega eldri borgarar og hjartveikir, liggi í valnum þegar hitinn lækkar á ný.
Erlent Fréttir Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“