Stuðningsmenn Legia Varsjá mega kætast því þeirra lið komst áfram. Hér eru þeir alveg spakir á FH vellinum enda vel fylgst með þeim.MYND/Daníel Rúnarsson
FH tapaði í kvöld 2-0 fyrir Pólska liðinu Legia Varsjá og samanlagt 3-0 í tveimur viðureignum. Pólverjarnir léku mun betur og sigur þeirra var aldrei í hættu.