Árni hættir sem kynnir þjóðhátíðar 5. ágúst 2006 19:00 Fjölmenni er á skemmtunum víða um land en tíðindi helgarinnar koma sennilega frá Vestmannaeyjum þar sem Árni Johnsen er nú kynnir á Þjóðhátíð í síðasta sinn. Sá sem tekur við af honum er Bjarni Ólafur Guðmundsson, oft kallaður Daddi diskó.Árni Johnsen hefur verið kynnir á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum síðustu þrjátíu árin ef undan er skilið árið sem hann dvaldi á Kvíabryggju. Það kom því mörgum á óvart þegar Árni tilkynnti að hann yrði nú kynnir í síðasta sinn. Afskiptum Árna af Þjóðhátíð lýkur þó ekki við þetta. Hann hefur stjórnað brekkusöng um árabil og mun gera það áfram.Á þjóðhátíð í fyrra lenti Árna Johnsen og Hreimi Heimissyni, söngvara í Landi og sonum, saman á sviðinu. Bæði Árni og formaður Þjóðhátíðarnefndar þvertaka þó fyrir að nokkur tengsl séu milli þess atviks og þeirrar ákvörðunar að hann hættir núna.Milli sjö og níu þúsund manns eru komnir til Vestmannaeyja þrátt fyrir að flug hafi á köflum gengið treglega tvo síðustu daga. Þar gekk allt vel fyrir sig að sögn lögreglu. Fjórir voru kærðir vegna fíkniefnamála en engar nauðgunar- eða líkamsárásarkærur höfðu borist lögreglu síðdegis.Margir heimamenn hafa sem fyrr reist sér hústjöld. Væntanlega er þó ekkert þeirra veglegra en tjaldið hjá Emmu Pálsdóttur. Þar er innrétting eins og í ágætu eldhúsi, rafmagn og rennandi vatn.Á fimmta þúsund manns voru samankomnir í Ásbyrgi í gærkvöldi þar sem hljómsveitin Sigurrós hélt tónleika í gærkvöld. Nokkur fíkniefnamál komu upp og í morgun var lögregla kölluð til vegna slagsmála. Um fjögur þúsund manns eru samankomin á Síldarævintýri á Siglufirði og um tvö þúsund á Neistaflugi á Neskaupstað. Lög og regla Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sjá meira
Fjölmenni er á skemmtunum víða um land en tíðindi helgarinnar koma sennilega frá Vestmannaeyjum þar sem Árni Johnsen er nú kynnir á Þjóðhátíð í síðasta sinn. Sá sem tekur við af honum er Bjarni Ólafur Guðmundsson, oft kallaður Daddi diskó.Árni Johnsen hefur verið kynnir á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum síðustu þrjátíu árin ef undan er skilið árið sem hann dvaldi á Kvíabryggju. Það kom því mörgum á óvart þegar Árni tilkynnti að hann yrði nú kynnir í síðasta sinn. Afskiptum Árna af Þjóðhátíð lýkur þó ekki við þetta. Hann hefur stjórnað brekkusöng um árabil og mun gera það áfram.Á þjóðhátíð í fyrra lenti Árna Johnsen og Hreimi Heimissyni, söngvara í Landi og sonum, saman á sviðinu. Bæði Árni og formaður Þjóðhátíðarnefndar þvertaka þó fyrir að nokkur tengsl séu milli þess atviks og þeirrar ákvörðunar að hann hættir núna.Milli sjö og níu þúsund manns eru komnir til Vestmannaeyja þrátt fyrir að flug hafi á köflum gengið treglega tvo síðustu daga. Þar gekk allt vel fyrir sig að sögn lögreglu. Fjórir voru kærðir vegna fíkniefnamála en engar nauðgunar- eða líkamsárásarkærur höfðu borist lögreglu síðdegis.Margir heimamenn hafa sem fyrr reist sér hústjöld. Væntanlega er þó ekkert þeirra veglegra en tjaldið hjá Emmu Pálsdóttur. Þar er innrétting eins og í ágætu eldhúsi, rafmagn og rennandi vatn.Á fimmta þúsund manns voru samankomnir í Ásbyrgi í gærkvöldi þar sem hljómsveitin Sigurrós hélt tónleika í gærkvöld. Nokkur fíkniefnamál komu upp og í morgun var lögregla kölluð til vegna slagsmála. Um fjögur þúsund manns eru samankomin á Síldarævintýri á Siglufirði og um tvö þúsund á Neistaflugi á Neskaupstað.
Lög og regla Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sjá meira