Una spilar á Gljúfrasteini 10. ágúst 2006 16:00 Næstkomandi sunnudag mun fiðluleikarinn Una Sveinbjarnardóttir leika verk eftir J.S. Bach og Eugene Ysayee. Eins og áður hefjast tónleikarnir klukkan 16.00 og aðgangseyrir er aðeins 500 krónur. Það er farið að síga á seinnihlutann á fyrstu tónleikaröð Gljúfrasteins sem öruggt er að fullyrða að verður ekki sú síðasta. Enda var tónlist órjúfanlegur hluti heimilislífsins á Gljúfrasteini þegar Halldór Laxness og fjölskylda bjuggu þar. Næstkomandi sunnudag mun fiðluleikarinn Una Sveinbjarnardóttir leika verk eftir J.S. Bach og Eugene Ysayee. Eins og áður hefjast tónleikarnir klukkan 16.00 og aðgangseyrir er aðeins 500 krónur. Auk tónleika Unu eru tvennir tónleikar í stofutónleikaröðinni eftir. Sunnudaginn 20. ágúst leikur Símon H. Ívarsson gítarleikarinn en Jónas Ingimundarson píanóleikari mun svo ljúka dagskránni þann 27. ágúst. Una Sveinbjarnardóttir hefur komið fram á tónleikum víða í Evrópu og í Bandaríkjunum og flutt kammertónlist í DeutschlandRadio, RAI og Radio France. Hún var konsertmeistari hljómsveitar Hochschule der Künste í Berlín á Michael Nyman Festival, konsertmeistari Klassische Philharmonie Bonn og tók þátt í hljómsveitarakademíu Bayerischer Rundfunk undir stjórn Mistislav Rostropovich. Una lék fiðlukonsert nr. 1 eftir Dimitri Sjostakovitsj, fiðlukonsert Philip Glass, Draumnökkva, fiðlukonsert Atla Heimis Sveinssonar og Beethoven fiðlukonsertinn í upptöku RÚV, með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Una spilar á Camillus Camilli fiðlu, smíðaða í Mantua 1732. Una Sveinbjarnardóttir stundaði fiðlunám í Tónmenntaskóla Reykjavíkur og hjá Mark Reedman í Tónlistarskólanum í Reykjavík. Hún lauk þaðan einleikaraprófi með ágætiseinkunn 1995. Sama ár hóf hún nám við Tónlistarháskólann í Köln hjá prófessor Gorjan Košuta og í kammertónlist hjá Alban Berg-strengjakvartettinum. Í Köln hlaut hún m.a. fyrstu verðlaun í keppninni Brahms Kammermusik. Árið 1998 hóf Una nám hjá Thomas Brandis við Universität der Künste. Í febrúar árið 2001 lauk hún diplóm-prófi með hæstu einkunn og í janúar 2005 einleikaragráðu, Konzertexamen. Una hlaut Jean-Pierre Jacquillat-styrkinn árið 1999 og vann sama ár keppni um þýska styrkinn á Holland Music Sessions. Una hefur komið fram á tónleikum víða í Evrópu og í Bandaríkjunum og flutt kammertónlist í DeutschlandRadio, RAI og Radio France. Hún var konsertmeistari hljómsveitar Hochschule der Künste í Berlín á Michael Nyman Festival, konsertmeistari Klassische Philharmonie Bonn og tók þátt í hljómsveitarakademíu Bayerischer Rundfunk undir stjórn Mistislav Rostropovich. Hún hefur leikið með Ensemble Modern Frankfurt, Rundfunk-Sinfonieorchester Berlin, Deutsche Oper Berlin og Klangverwaltung München. Una lék fiðlukonsert nr. 1 eftir Dimitri Sjostakovitsj, fiðlukonsert Philip Glass, Draumnökkva, fiðlukonsert Atla Heimis Sveinssonar og Beethoven fiðlukonsertinn í upptöku RÚV, með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Una spilar á Camillus Camilli fiðlu, smíðaða í Mantua 1732. Lífið Menning Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Sjá meira
Það er farið að síga á seinnihlutann á fyrstu tónleikaröð Gljúfrasteins sem öruggt er að fullyrða að verður ekki sú síðasta. Enda var tónlist órjúfanlegur hluti heimilislífsins á Gljúfrasteini þegar Halldór Laxness og fjölskylda bjuggu þar. Næstkomandi sunnudag mun fiðluleikarinn Una Sveinbjarnardóttir leika verk eftir J.S. Bach og Eugene Ysayee. Eins og áður hefjast tónleikarnir klukkan 16.00 og aðgangseyrir er aðeins 500 krónur. Auk tónleika Unu eru tvennir tónleikar í stofutónleikaröðinni eftir. Sunnudaginn 20. ágúst leikur Símon H. Ívarsson gítarleikarinn en Jónas Ingimundarson píanóleikari mun svo ljúka dagskránni þann 27. ágúst. Una Sveinbjarnardóttir hefur komið fram á tónleikum víða í Evrópu og í Bandaríkjunum og flutt kammertónlist í DeutschlandRadio, RAI og Radio France. Hún var konsertmeistari hljómsveitar Hochschule der Künste í Berlín á Michael Nyman Festival, konsertmeistari Klassische Philharmonie Bonn og tók þátt í hljómsveitarakademíu Bayerischer Rundfunk undir stjórn Mistislav Rostropovich. Una lék fiðlukonsert nr. 1 eftir Dimitri Sjostakovitsj, fiðlukonsert Philip Glass, Draumnökkva, fiðlukonsert Atla Heimis Sveinssonar og Beethoven fiðlukonsertinn í upptöku RÚV, með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Una spilar á Camillus Camilli fiðlu, smíðaða í Mantua 1732. Una Sveinbjarnardóttir stundaði fiðlunám í Tónmenntaskóla Reykjavíkur og hjá Mark Reedman í Tónlistarskólanum í Reykjavík. Hún lauk þaðan einleikaraprófi með ágætiseinkunn 1995. Sama ár hóf hún nám við Tónlistarháskólann í Köln hjá prófessor Gorjan Košuta og í kammertónlist hjá Alban Berg-strengjakvartettinum. Í Köln hlaut hún m.a. fyrstu verðlaun í keppninni Brahms Kammermusik. Árið 1998 hóf Una nám hjá Thomas Brandis við Universität der Künste. Í febrúar árið 2001 lauk hún diplóm-prófi með hæstu einkunn og í janúar 2005 einleikaragráðu, Konzertexamen. Una hlaut Jean-Pierre Jacquillat-styrkinn árið 1999 og vann sama ár keppni um þýska styrkinn á Holland Music Sessions. Una hefur komið fram á tónleikum víða í Evrópu og í Bandaríkjunum og flutt kammertónlist í DeutschlandRadio, RAI og Radio France. Hún var konsertmeistari hljómsveitar Hochschule der Künste í Berlín á Michael Nyman Festival, konsertmeistari Klassische Philharmonie Bonn og tók þátt í hljómsveitarakademíu Bayerischer Rundfunk undir stjórn Mistislav Rostropovich. Hún hefur leikið með Ensemble Modern Frankfurt, Rundfunk-Sinfonieorchester Berlin, Deutsche Oper Berlin og Klangverwaltung München. Una lék fiðlukonsert nr. 1 eftir Dimitri Sjostakovitsj, fiðlukonsert Philip Glass, Draumnökkva, fiðlukonsert Atla Heimis Sveinssonar og Beethoven fiðlukonsertinn í upptöku RÚV, með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Una spilar á Camillus Camilli fiðlu, smíðaða í Mantua 1732.
Lífið Menning Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Sjá meira