Lokaæfingu hætt snemma vegna hörku 1. september 2006 18:39 Lawrie Sanchez ætlar ekki að vanmeta íslenska landsliðið NordicPhotos/GettyImages Lawrie Sanchez segir að norður-írska landsliðið sé að hugsa um þjóðarstoltið en ekki peningagræðgi nú þegar það leggur lokahönd á undirbúninginn fyrir fyrsta leik sinn í undankeppni EM gegn Íslendingum á morgun. Sanchez flautaði lokaæfinguna af snemma í dag, því honum þótti komið full mikið kapp í sína menn. Írska liðinu var í dag lofað bónus upp á rúma milljón punda ef það næði að komast upp úr riðli sínum í undankeppninni, en Sanchez segir leikmenn ekki spila með landsliðinu með það fyrir huga að græða peninga. "Leikmennirnir eru óðir og uppvægir í að spila fyrir hönd þjóðar sinnar og eru ekki að hugsa um peninga. Þeir eru fyrst og fremst að hugsa um að ná að spila eins marga landsleiki og þeir geta," sagði Sanchez, sem eins og áður sagði flautaði lokaæfinguna af fyrr en áætlað var í dag, því honum þótti kappið full mikið í sínum mönnum. "Þeir voru farnir að fljúga full hressilega í tæklingar fyrir minn smekk og ég vildi ekki missa einn þeirra í meiðsli rétt fyrir leik. Það er mikil samkeppni um stöður í liðinu og þeir sem eru fyrir utan liðið eru virkilega að láta finna fyrir sér," sagði Sanchez og bætti við að íslenska liðið væri sannarlega sýnd veiði en ekki gefin. "Við erum vissulega langt fyrir ofan Ísland á styrkleikalistanum, en ég held samt að íslenska liðið geti státað af mun fleiri leikmönnum sem spila í sterkum deildum. Við ætlum engu að síður að koma út sem hetjur en ekki skúrkar á okkar heimavelli á morgun," sagði Sanchez. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti Fleiri fréttir Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Önnur umferð brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Sjá meira
Lawrie Sanchez segir að norður-írska landsliðið sé að hugsa um þjóðarstoltið en ekki peningagræðgi nú þegar það leggur lokahönd á undirbúninginn fyrir fyrsta leik sinn í undankeppni EM gegn Íslendingum á morgun. Sanchez flautaði lokaæfinguna af snemma í dag, því honum þótti komið full mikið kapp í sína menn. Írska liðinu var í dag lofað bónus upp á rúma milljón punda ef það næði að komast upp úr riðli sínum í undankeppninni, en Sanchez segir leikmenn ekki spila með landsliðinu með það fyrir huga að græða peninga. "Leikmennirnir eru óðir og uppvægir í að spila fyrir hönd þjóðar sinnar og eru ekki að hugsa um peninga. Þeir eru fyrst og fremst að hugsa um að ná að spila eins marga landsleiki og þeir geta," sagði Sanchez, sem eins og áður sagði flautaði lokaæfinguna af fyrr en áætlað var í dag, því honum þótti kappið full mikið í sínum mönnum. "Þeir voru farnir að fljúga full hressilega í tæklingar fyrir minn smekk og ég vildi ekki missa einn þeirra í meiðsli rétt fyrir leik. Það er mikil samkeppni um stöður í liðinu og þeir sem eru fyrir utan liðið eru virkilega að láta finna fyrir sér," sagði Sanchez og bætti við að íslenska liðið væri sannarlega sýnd veiði en ekki gefin. "Við erum vissulega langt fyrir ofan Ísland á styrkleikalistanum, en ég held samt að íslenska liðið geti státað af mun fleiri leikmönnum sem spila í sterkum deildum. Við ætlum engu að síður að koma út sem hetjur en ekki skúrkar á okkar heimavelli á morgun," sagði Sanchez.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti Fleiri fréttir Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Önnur umferð brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Sjá meira