Íslendingar komnir yfir
Íslenska landsliðið hefur náð 1-0 forystu gegn Norður-Írum í leik liðanna í undankeppni EM sem fram fer í Belfast. Það var Gunnar Heiðar Þorvaldsson sem skoraði mark íslenska liðsins í fyrstu sókn þess í leiknum á 13. mínútu eftir sendingu frá Brynjari Birni Gunnarssyni.
Mest lesið



Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann
Íslenski boltinn

„Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“
Körfubolti

Valur í kjörstöðu gegn ÍR
Handbolti


Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni
Íslenski boltinn

Mark snemma leiks gerði gæfumuninn
Fótbolti

Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi
Íslenski boltinn
