Blikar í eldlínunni í dag 12. september 2006 14:23 Breiðablik mætir HJK Helsinki ytra í dag klukkan 16 Mynd/E.Ól Kvennalið Breiðabliks hefur leik í milliriðlum Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu í dag þegar liðið mætir finnsku meisturunum í HJK Helsinki. Breiðablik komst auðveldlega í gegnum fyrstu riðlakeppnina í Austurríki á dögunum þar sem liðið fékk ekki á sig mark í þremur leikjum og vann öruggan sigur í sínum riðli. Að þessu sinni sinni er leikið í Finnlandi og eru Blikastúlkur í riðli með sjálfum Evrópumeisturum Frankfurt frá Þýskalandi, Universitet Vitebsk frá Hvíta-Rússlandi og heimastúlkum í HJK Helsinki. Meistarar Frankfurt eru fyrirfram taldar sigurstranglegasta í riðlinum og er stefna Blika sett á annað sætið. Tvö efstu liðin komast áfram í 8 liða úrslit keppninnar en úrslitaleikurinn fer fram í apríl. Breiðablik mætir Frankfurt á fimmtudag en Universitet Vitebsk frá Hvíta Rússlandi á sunnudag. Leikur Breiðabliks og Helsinki hefst kl. 16 að íslenskum tíma og verður hægt að fylgjast með gangi mála inni á heimasíðu Breiðabliks. Guðmundur Magnússon, þjálfari Blika, sagði í samtali við Hans Steinar Bjarnason á NFS í hádeginu, að leikurinn í dag væri algjör lykilleikur fyrir sitt lið og því verður spennandi að fylgjast með gangi mála í dag. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Southampton | Botnliðið mætir á Brúna Elliði Snær frábær í góðum sigri Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík Sjá meira
Kvennalið Breiðabliks hefur leik í milliriðlum Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu í dag þegar liðið mætir finnsku meisturunum í HJK Helsinki. Breiðablik komst auðveldlega í gegnum fyrstu riðlakeppnina í Austurríki á dögunum þar sem liðið fékk ekki á sig mark í þremur leikjum og vann öruggan sigur í sínum riðli. Að þessu sinni sinni er leikið í Finnlandi og eru Blikastúlkur í riðli með sjálfum Evrópumeisturum Frankfurt frá Þýskalandi, Universitet Vitebsk frá Hvíta-Rússlandi og heimastúlkum í HJK Helsinki. Meistarar Frankfurt eru fyrirfram taldar sigurstranglegasta í riðlinum og er stefna Blika sett á annað sætið. Tvö efstu liðin komast áfram í 8 liða úrslit keppninnar en úrslitaleikurinn fer fram í apríl. Breiðablik mætir Frankfurt á fimmtudag en Universitet Vitebsk frá Hvíta Rússlandi á sunnudag. Leikur Breiðabliks og Helsinki hefst kl. 16 að íslenskum tíma og verður hægt að fylgjast með gangi mála inni á heimasíðu Breiðabliks. Guðmundur Magnússon, þjálfari Blika, sagði í samtali við Hans Steinar Bjarnason á NFS í hádeginu, að leikurinn í dag væri algjör lykilleikur fyrir sitt lið og því verður spennandi að fylgjast með gangi mála í dag.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Southampton | Botnliðið mætir á Brúna Elliði Snær frábær í góðum sigri Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík Sjá meira