
Sport
FH-ingar hafa náð forystu

Íslandsmeistarar FH virðast staðráðnir í að misnota ekki enn eitt tækifærið til að tryggja sér þriðja titilinn í röð, en liðið hefur náð 1-0 forystu gegn Víkingi í Kaplakrika. Fjórir aðrir leikir standa nú yfir í næst síðustu umferð deildarinnar og hægt er að fylgjast náið með gangi mála á Boltavaktinni hér til hliðar á Vísi.is.