Íraksstríðið sagt hafa aukið hættuna á hryðjuverkum 24. september 2006 12:15 Íraksstríðið hefur aukið hryðjuverkahættuna í heiminum og auðveldað róttækum múslimum að afla stuðnings. Þetta kemur fram í nýrri bandarískri leyniskýrslu sem dagblaðið New York Times vitnar til í morgun. Fjallað er um áhrif Íraksstríðsins í skýrslunni og að sögn blaðsins koma þar að stjórnendur og sérfræðingar 16 leyniþjónustustofnana í bandaríska stjórnkerfinu. Blaðamenn New York Times hafa skýrsluna sjálfa ekki undir höndum en hafa rætt við marga þeirra sem áttu þátt í að taka hana saman. Niðurstaða skýrsluhöfunda mun vera sú að Íraksstríðið hafi aukið hættuna á hryðjuverkum og auðveldað herskáum múslimum víða um heim að fjölga í sínu liði. Þetta er þvert á málflutning Hvíta hússins en fulltrúar bandarískra stjórnvalda fullyrða að það hafi verið rétt ákvörðun að ráðast inn í Írak og mikilvægur liður í baráttunni gegn hryðjuverkum. Sérfræðingar hafa sagt að fyrir innrásina hafi Írak ekki verið sérstakur griðarstaður hryðjuverkamanna en það hafi nú breyst. Stjórnmálaskýrendur segja skýrsluna mikilvæga þar sem að henni komi fulltrúar mikilvægra stofnana í stjórnkerfinu og miðli þar viðhorfum stjórnenda þeirra. Margir skýrsluhöfunda segja að eftir því sem liðið hafi á stríðið gegn hryðjuverkum hafi al-Kaída náð að skjóta rótum víðar en áður og Íraksstríðið hafi hjálpað þar til. Skýrslan er sögð fyrsta heildstæða matið í Bandaríkjunum á alþjóðlegum hryðjuverkum síðan ráðist var inn í Írak. Erlent Fréttir Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fleiri fréttir Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Sjá meira
Íraksstríðið hefur aukið hryðjuverkahættuna í heiminum og auðveldað róttækum múslimum að afla stuðnings. Þetta kemur fram í nýrri bandarískri leyniskýrslu sem dagblaðið New York Times vitnar til í morgun. Fjallað er um áhrif Íraksstríðsins í skýrslunni og að sögn blaðsins koma þar að stjórnendur og sérfræðingar 16 leyniþjónustustofnana í bandaríska stjórnkerfinu. Blaðamenn New York Times hafa skýrsluna sjálfa ekki undir höndum en hafa rætt við marga þeirra sem áttu þátt í að taka hana saman. Niðurstaða skýrsluhöfunda mun vera sú að Íraksstríðið hafi aukið hættuna á hryðjuverkum og auðveldað herskáum múslimum víða um heim að fjölga í sínu liði. Þetta er þvert á málflutning Hvíta hússins en fulltrúar bandarískra stjórnvalda fullyrða að það hafi verið rétt ákvörðun að ráðast inn í Írak og mikilvægur liður í baráttunni gegn hryðjuverkum. Sérfræðingar hafa sagt að fyrir innrásina hafi Írak ekki verið sérstakur griðarstaður hryðjuverkamanna en það hafi nú breyst. Stjórnmálaskýrendur segja skýrsluna mikilvæga þar sem að henni komi fulltrúar mikilvægra stofnana í stjórnkerfinu og miðli þar viðhorfum stjórnenda þeirra. Margir skýrsluhöfunda segja að eftir því sem liðið hafi á stríðið gegn hryðjuverkum hafi al-Kaída náð að skjóta rótum víðar en áður og Íraksstríðið hafi hjálpað þar til. Skýrslan er sögð fyrsta heildstæða matið í Bandaríkjunum á alþjóðlegum hryðjuverkum síðan ráðist var inn í Írak.
Erlent Fréttir Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fleiri fréttir Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Sjá meira