Fagnar endurkomu Wayne Rooney 4. október 2006 18:30 Hinn rennilegi Peter Crouch hefur verið ótrúlega iðinn við kolann með enska landsliðinu og hér fagnar hann marki með félaga sínum Wayne Rooney fyrr á árinu NordicPhotos/GettyImages Framherjinn Peter Crouch hjá Liverpool segist fagna því að vera búinn að endurheimta félaga sinn Wayne Rooney inn í enska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Makedóníu og Króatíu á næstu dögum og vonast til að fá tækifæri til að leika við hlið hans. Rooney hefur verið í leikbanni í síðustu leikjum en snýr nú aftur inn í hópinn og reiknað er með því að hann fái fljótt tækifæri til að spila við hlið hins hávaxna og markheppna Crouch, sem hefur skorað hvorki meira né minna en 11 mörk í aðeins 14 landsleikjum. Þar af hefur hann skorað 5 mörk í 3 leikjum undir stjórn Steve McClaren. "Það er frábært að fá Rooney aftur inn í hópinn, því hann er litríkur persónuleiki auk þess að vera frábær leikmaður. Menn benda á að hann hafi lítið verið að skora undanfarið, en ég veit að það er aðeins tímaspursmál hvenær hann fer að raða þeim inn á ný. Ég held að við Rooney gætum reynst skæðir sem framherjapar, þar sem ég myndi spila á toppnum og hann allt í kring um mig," sagði Crouch. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Sjá meira
Framherjinn Peter Crouch hjá Liverpool segist fagna því að vera búinn að endurheimta félaga sinn Wayne Rooney inn í enska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Makedóníu og Króatíu á næstu dögum og vonast til að fá tækifæri til að leika við hlið hans. Rooney hefur verið í leikbanni í síðustu leikjum en snýr nú aftur inn í hópinn og reiknað er með því að hann fái fljótt tækifæri til að spila við hlið hins hávaxna og markheppna Crouch, sem hefur skorað hvorki meira né minna en 11 mörk í aðeins 14 landsleikjum. Þar af hefur hann skorað 5 mörk í 3 leikjum undir stjórn Steve McClaren. "Það er frábært að fá Rooney aftur inn í hópinn, því hann er litríkur persónuleiki auk þess að vera frábær leikmaður. Menn benda á að hann hafi lítið verið að skora undanfarið, en ég veit að það er aðeins tímaspursmál hvenær hann fer að raða þeim inn á ný. Ég held að við Rooney gætum reynst skæðir sem framherjapar, þar sem ég myndi spila á toppnum og hann allt í kring um mig," sagði Crouch.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Sjá meira