Við verðum að vinna Svía 4. október 2006 17:52 Luis Aragones fær líklega að kenna á því ef Spánverjar tapa í Svíþjóð á laugardaginn AFP Luis Aragones hefur látið í veðri vaka að hann ætli að gera breytingar á leikstíl spænska landsliðsins fyrir leikinn mikilvæga gegn Svíum í F-riðli undankeppni EM á laugardaginn, en þessar þjóðir leika í riðli með okkur Íslendingum. Aragones gamli hefur verið harðlega gagnrýndur það sem af er undankeppninni og náði þessi gagnrýni líklega hámarki þegar Spánverjar töpuðu fyrir Norður-Írum í Belfast fyrir skömmu. Einnig hefur ákvörðun hans að setja gulldrenginn Raul út úr liðinu valdið miklu fjaðrafoki. "Við verðum að vinna leikinn gegn Svíum, sama hvað það kostar," sagði Aragones í samtali við spænska útvarpið í gærkvöld. "Jafntefli yrði kannski ekki heimsendir fyrir okkur, en það eru sannarlega ekki nógu góð úrslit. Það er gríðarlega mikilvægt fyrir okkur að halda hreinu og kannski beitum við skyndisóknum meira en áður," sagði Aragones. Talið er að Aragones muni hverfa frá því að spila leikkerfið 4-3-3 sem hann hefur haldið sig við að undanförnu og leiki jafnvel 4-2-2 gegn Svíum. Þá myndi miðja liðsins væntanlega breytast mest og talið er að þá yrði Miguel Angel Angulo frá Valencia yrði á hægri kanti, Andres Iniesta frá Barcelona á þeim vinstri og þeir David Albelda og Cesc Fabregas yrðu á miðri miðjunni. Eftir að Raul var tekinn út úr liðinu er líka ljóst að einu eiginlegu framherjarnir í hópi Aragones yrðu þeir Fernando Torres og David Villa. Spánverjar eru í öðru sæti F-riðilsins, þremur stigum á eftir Svíum, en Spanverjar hafa aldrei náð að sigra Svía á útivelli og hafa allir þrír leikir liðanna þar í landi endað með jafntefli. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Sjá meira
Luis Aragones hefur látið í veðri vaka að hann ætli að gera breytingar á leikstíl spænska landsliðsins fyrir leikinn mikilvæga gegn Svíum í F-riðli undankeppni EM á laugardaginn, en þessar þjóðir leika í riðli með okkur Íslendingum. Aragones gamli hefur verið harðlega gagnrýndur það sem af er undankeppninni og náði þessi gagnrýni líklega hámarki þegar Spánverjar töpuðu fyrir Norður-Írum í Belfast fyrir skömmu. Einnig hefur ákvörðun hans að setja gulldrenginn Raul út úr liðinu valdið miklu fjaðrafoki. "Við verðum að vinna leikinn gegn Svíum, sama hvað það kostar," sagði Aragones í samtali við spænska útvarpið í gærkvöld. "Jafntefli yrði kannski ekki heimsendir fyrir okkur, en það eru sannarlega ekki nógu góð úrslit. Það er gríðarlega mikilvægt fyrir okkur að halda hreinu og kannski beitum við skyndisóknum meira en áður," sagði Aragones. Talið er að Aragones muni hverfa frá því að spila leikkerfið 4-3-3 sem hann hefur haldið sig við að undanförnu og leiki jafnvel 4-2-2 gegn Svíum. Þá myndi miðja liðsins væntanlega breytast mest og talið er að þá yrði Miguel Angel Angulo frá Valencia yrði á hægri kanti, Andres Iniesta frá Barcelona á þeim vinstri og þeir David Albelda og Cesc Fabregas yrðu á miðri miðjunni. Eftir að Raul var tekinn út úr liðinu er líka ljóst að einu eiginlegu framherjarnir í hópi Aragones yrðu þeir Fernando Torres og David Villa. Spánverjar eru í öðru sæti F-riðilsins, þremur stigum á eftir Svíum, en Spanverjar hafa aldrei náð að sigra Svía á útivelli og hafa allir þrír leikir liðanna þar í landi endað með jafntefli.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Sjá meira