Framkvæmdastjóri Mjólku ætlar að kæra Landbúnaðarráðherra 16. október 2006 20:05 Framkvæmdastjóri Mjólku ætlar að kæra Landbúnaðarráðherra fyrir brot á jafnræðisreglunni eftir ummæli sem hann lét falla í gær um að hann myndi ekki beita sér fyrir breytingu á búvörulögum. Í ummælunum hafnaði ráðherra sjónarmiði Samkeppniseftirlitsins um að breyta búvörulögum, en úrskurður eftirlitsins var birtur fyrir helgi og sagði ekki eðlilegt að undanþiggja afurðarstöðvar í mjólkuriðnaði samkeppnislögum. Mjólka, ostahúsið í Hafnarfirði og Bíóbú eru ekki undanþegin lögunum Ólafur Magnússon, framkvæmdastjóri Mjólku, segir að þegar slíkar undanþágur séu mjög mismunandi innan sömu atvinnugreinar þá stangist það á við jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar. Mjóklursamsalan tilkynnti í dag áform um að sameinast Norðurmjólk á Akureyri og Mjólkursamlagi Kaupfélags Skagfirðinga um áramót. Við það verður eitt fyrirtæki ráðandi í mólkuriðnaði á landinu, með 99% markaðshlutdeild. Guðbrandur Sigurðsson, forstjóri MS, segir markmiðið með samningunni að auka hagræðingu í greininni þannig að verð á mjólkurvörum batni fyrir neytendur en um leið sé hagsmuna bænda gætt. Nýja félagið mun heita Mjólkursamsalan og gert ráð fyrir hundruðum illjóna króna sparnaði á ársgrundvelli þegar breytingarnar verða komnar í gegn. Í þeim felst meðal annars að flytja alla mjólkurvinnslu frá Reykjavík. Eftir sameininguna verða í raun aðeins 2 félög starfandi á markaðnum auk Mjólku. Ólafur segir erfitt að sjá hvernig Mjólka eigi að þrífast í þessu markaðsumhverfi og hvernig félagið eigi að keppa við þessa risa, eins og hann kallar hin félögin. Fréttir Innlent Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Fleiri fréttir Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Sjá meira
Framkvæmdastjóri Mjólku ætlar að kæra Landbúnaðarráðherra fyrir brot á jafnræðisreglunni eftir ummæli sem hann lét falla í gær um að hann myndi ekki beita sér fyrir breytingu á búvörulögum. Í ummælunum hafnaði ráðherra sjónarmiði Samkeppniseftirlitsins um að breyta búvörulögum, en úrskurður eftirlitsins var birtur fyrir helgi og sagði ekki eðlilegt að undanþiggja afurðarstöðvar í mjólkuriðnaði samkeppnislögum. Mjólka, ostahúsið í Hafnarfirði og Bíóbú eru ekki undanþegin lögunum Ólafur Magnússon, framkvæmdastjóri Mjólku, segir að þegar slíkar undanþágur séu mjög mismunandi innan sömu atvinnugreinar þá stangist það á við jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar. Mjóklursamsalan tilkynnti í dag áform um að sameinast Norðurmjólk á Akureyri og Mjólkursamlagi Kaupfélags Skagfirðinga um áramót. Við það verður eitt fyrirtæki ráðandi í mólkuriðnaði á landinu, með 99% markaðshlutdeild. Guðbrandur Sigurðsson, forstjóri MS, segir markmiðið með samningunni að auka hagræðingu í greininni þannig að verð á mjólkurvörum batni fyrir neytendur en um leið sé hagsmuna bænda gætt. Nýja félagið mun heita Mjólkursamsalan og gert ráð fyrir hundruðum illjóna króna sparnaði á ársgrundvelli þegar breytingarnar verða komnar í gegn. Í þeim felst meðal annars að flytja alla mjólkurvinnslu frá Reykjavík. Eftir sameininguna verða í raun aðeins 2 félög starfandi á markaðnum auk Mjólku. Ólafur segir erfitt að sjá hvernig Mjólka eigi að þrífast í þessu markaðsumhverfi og hvernig félagið eigi að keppa við þessa risa, eins og hann kallar hin félögin.
Fréttir Innlent Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Fleiri fréttir Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Sjá meira