Hlerunargögn leynileg vegna tillits til erlendra ríkja 19. október 2006 12:17 Tillitsemi við erlend ríki er ein af ástæðunum fyrir því að dómsmálaráðuneytið treystir sér ekki til að létta af leynd á hlerunargögnum, sem það afhenti þjóðskjalaverði í sumar. Símhleranir og njósnir hafa orðið viðkvæmt deilumál í samfélaginu eftir uppljóstranir sagnfræðinganna Guðna Th. Jóhannessonar og Þórs Whiteheads. Kröfur um að öll málsatriði verði gerð opinber gerast æ háværari - og þar láta ráðherrar ekki sitt eftir liggja. Forsætisráðherra, menntamálaráðherra og landbúnaðarráðherra hafa allir lýst þeirri skoðun sinni að gögn málsins eigi að vera aðgengileg. Þjóðskjalavörður hefur neitað að sýna fréttastofunni átján skjöl varðandi hleranirnar, sem dómsmálaráðuneytið afhenti honum í sumar. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur kæru fréttastofunnar á þeirri synjun til meðferðar og í bréfi til nefndarinnar segir dómsmálaráðuneytið að um sé að ræða 15 skjöl ef frá eru talin samrit, sex sem varða rannsókn í opinberu máli og níu sem varða öryggishagsmuni ríkisins. Telur dómsmálaráðuneytið að það sé ekki í stakk búið til að ákveða að svo stöddu að leynd skuli aflétt af þessum skjölum, ,,sem sum hver varða skipti við önnur ríki", en þann málaflokk annist utanríkisráðuneytið. Af þessu bréfi að dæma skiptir tillit til erlendra ríkja máli þegar ákveða skal hvort gögn skuli gerð opinber um hlerun íslenskra yfirvalda á símtölum hér innanlands sem ætla má að snerti íslenska ríkisborgara. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Vilja að starfsleyfi hjúkrunarfræðinga fylgi krafa um íslenskukunnáttu Innlent Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Innlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Getur víða farið yfir tuttugu stig Veður Fleiri fréttir Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Vilja að starfsleyfi hjúkrunarfræðinga fylgi krafa um íslenskukunnáttu Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Sjá meira
Tillitsemi við erlend ríki er ein af ástæðunum fyrir því að dómsmálaráðuneytið treystir sér ekki til að létta af leynd á hlerunargögnum, sem það afhenti þjóðskjalaverði í sumar. Símhleranir og njósnir hafa orðið viðkvæmt deilumál í samfélaginu eftir uppljóstranir sagnfræðinganna Guðna Th. Jóhannessonar og Þórs Whiteheads. Kröfur um að öll málsatriði verði gerð opinber gerast æ háværari - og þar láta ráðherrar ekki sitt eftir liggja. Forsætisráðherra, menntamálaráðherra og landbúnaðarráðherra hafa allir lýst þeirri skoðun sinni að gögn málsins eigi að vera aðgengileg. Þjóðskjalavörður hefur neitað að sýna fréttastofunni átján skjöl varðandi hleranirnar, sem dómsmálaráðuneytið afhenti honum í sumar. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur kæru fréttastofunnar á þeirri synjun til meðferðar og í bréfi til nefndarinnar segir dómsmálaráðuneytið að um sé að ræða 15 skjöl ef frá eru talin samrit, sex sem varða rannsókn í opinberu máli og níu sem varða öryggishagsmuni ríkisins. Telur dómsmálaráðuneytið að það sé ekki í stakk búið til að ákveða að svo stöddu að leynd skuli aflétt af þessum skjölum, ,,sem sum hver varða skipti við önnur ríki", en þann málaflokk annist utanríkisráðuneytið. Af þessu bréfi að dæma skiptir tillit til erlendra ríkja máli þegar ákveða skal hvort gögn skuli gerð opinber um hlerun íslenskra yfirvalda á símtölum hér innanlands sem ætla má að snerti íslenska ríkisborgara.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Vilja að starfsleyfi hjúkrunarfræðinga fylgi krafa um íslenskukunnáttu Innlent Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Innlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Getur víða farið yfir tuttugu stig Veður Fleiri fréttir Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Vilja að starfsleyfi hjúkrunarfræðinga fylgi krafa um íslenskukunnáttu Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Sjá meira