Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna ályktar um Úganda 16. nóvember 2006 22:51 Jan Egeland (t.h.), sérstakur erindreki SÞ hittir Joseph Kony (t.v.) til þess að reyna að semja um lausn barna og kvenna. MYND/AP Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í kvöld ályktun þar sem skorað er á uppreisnarher drottins í Úganda að sleppa úr haldi öllum þeim börnum og konum sem þeir hafa rænt á síðustu tveimur áratugum. Ályktunin var samþykkt af öllum meðlimum öryggisráðsins og hvatti bæði uppreisnarherinn og stjórnvöld í Úganda til þess að binda enda á borgarastyrjöldina sem hefur verið í landinu síðastliðin 20 ár. Skrifuðu deiluaðilar undir vopnahlé fyrr í mánuðinum og ýtir það undir vonir manna að loks muni friðarsamkomulag nást og friður verða í norðurhluta Úganda. Uppreisnarher drottins berst fyrir því að stofna ríki í Úganda á grundvelli boðorðanna tíu. Þeir hafa hinsvegar orðið frægastir fyrir ódæðisverk sín en þeir hafa iðulega drepið óbreytta borgara, limlest þá og síðan rænt konum og börnum. Konurnar verða síðan kynlífsþrælar og börnin hermenn. Leiðtogar hópsins halda því þó fram að þeir hafi aldrei gert neitt slíkt. Ályktunin kvað einnig á um að nauðsynlegt væri að draga þá sem ábyrgir eru fyrir dómstóla og er þetta í fyrsta sinn sem að Sameinuðu þjóðirnar ítreka nauðsyn þess. Alþjóðadómstóllinn í Haag hefur gefið út kærur á hendur fimm leiðtoga uppreisnarhers drottins en þeir segja að þeir muni ekki samþykkja neitt varanlegt friðarsamkomulag fyrr en hætt verði við þær kærur. Erlent Fréttir Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Sjá meira
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í kvöld ályktun þar sem skorað er á uppreisnarher drottins í Úganda að sleppa úr haldi öllum þeim börnum og konum sem þeir hafa rænt á síðustu tveimur áratugum. Ályktunin var samþykkt af öllum meðlimum öryggisráðsins og hvatti bæði uppreisnarherinn og stjórnvöld í Úganda til þess að binda enda á borgarastyrjöldina sem hefur verið í landinu síðastliðin 20 ár. Skrifuðu deiluaðilar undir vopnahlé fyrr í mánuðinum og ýtir það undir vonir manna að loks muni friðarsamkomulag nást og friður verða í norðurhluta Úganda. Uppreisnarher drottins berst fyrir því að stofna ríki í Úganda á grundvelli boðorðanna tíu. Þeir hafa hinsvegar orðið frægastir fyrir ódæðisverk sín en þeir hafa iðulega drepið óbreytta borgara, limlest þá og síðan rænt konum og börnum. Konurnar verða síðan kynlífsþrælar og börnin hermenn. Leiðtogar hópsins halda því þó fram að þeir hafi aldrei gert neitt slíkt. Ályktunin kvað einnig á um að nauðsynlegt væri að draga þá sem ábyrgir eru fyrir dómstóla og er þetta í fyrsta sinn sem að Sameinuðu þjóðirnar ítreka nauðsyn þess. Alþjóðadómstóllinn í Haag hefur gefið út kærur á hendur fimm leiðtoga uppreisnarhers drottins en þeir segja að þeir muni ekki samþykkja neitt varanlegt friðarsamkomulag fyrr en hætt verði við þær kærur.
Erlent Fréttir Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Sjá meira