Ísland í alfaraleið 18. nóvember 2006 19:08 Ísland verður í alfaraleið flutningaskipa í heiminum innan fárra ára. Þetta er mat íslensks prófessors sem telur að eftir sjö til átta ár muni fimm hundruð olíuskip fara framhjá Íslandi árlega. Við það aukist hættan á stóru olíuslysi við strendur landsins. Í nýrri bók Trausta Valssonar, prófessors við Háskóla Íslands, er fjallað um hvernig heimurinn muni breytast vegna hlýnunar jarðar og byggir umfjöllunina á aðferðum skipulagsfræðinnar. Í bókinni er gefið yfirlit yfir þau gögn sem liggja fyrir um hvernig þættir veður- og náttúrufars séu að breytast og muni breytast. Höfundur segir það mat margra að hlýnunin verði því miður ekki stöðvuð. Þá vakni spurningar um hvaða breytingar hlýnunin leiði af sér hvað varði búsetuskilyrði á ýmsum svæðum jarðar. Afleiðingar verði hörmulegar á mörgum suðrænum svæðum, en á sama tíma veðri mörg svæði í hánorðri og hásuðri byggileg þar sem nú er ekki hægt að búa vegna kulda. Nú þegar hafi fuglar, fiskar og plöntur flutt sig til þessara svæða sem eru að hlýna og fólk fylgi þar fast á eftir. Trausti segir siðferðilega spurningu vakna um hvort við sem búum á byggilegri svæðum heims getum lokað á aðra. Trausti segir að flutningaleiðir fyrir risaskip muni opnast milli Kyrrahafs og Atlantshafs þegar ís minnkar í Norður Íshafinu. Þá verði Ísland í þjóðleið flutninga. Í fyrra hafi 17 hundrað þúsund tonna flutningaskip farið meðfram landinu með olíu til Bandaríkjanna og á bilinu 60 til 70 í ár. Trausti segir hægt að áætla að þau verði orðin 500 á ári eftir 7 til 8 ár. Hann telur því möguleika á að reisa olíuumskipunarhöfn hér á landi en varar við hættum sem geti skapast. Sem dæmi gætu orðið slys við flutning. Fjárfesta þurfi því í sterkum varðskipum og dráttarbátum. Erlent Fréttir Mest lesið Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Innlent Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Innlent „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Innlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Erlent Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Innlent „Ég er bara örvæntingarfull“ Innlent Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Innlent Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Veður Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn Innlent Fleiri fréttir Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Sjá meira
Ísland verður í alfaraleið flutningaskipa í heiminum innan fárra ára. Þetta er mat íslensks prófessors sem telur að eftir sjö til átta ár muni fimm hundruð olíuskip fara framhjá Íslandi árlega. Við það aukist hættan á stóru olíuslysi við strendur landsins. Í nýrri bók Trausta Valssonar, prófessors við Háskóla Íslands, er fjallað um hvernig heimurinn muni breytast vegna hlýnunar jarðar og byggir umfjöllunina á aðferðum skipulagsfræðinnar. Í bókinni er gefið yfirlit yfir þau gögn sem liggja fyrir um hvernig þættir veður- og náttúrufars séu að breytast og muni breytast. Höfundur segir það mat margra að hlýnunin verði því miður ekki stöðvuð. Þá vakni spurningar um hvaða breytingar hlýnunin leiði af sér hvað varði búsetuskilyrði á ýmsum svæðum jarðar. Afleiðingar verði hörmulegar á mörgum suðrænum svæðum, en á sama tíma veðri mörg svæði í hánorðri og hásuðri byggileg þar sem nú er ekki hægt að búa vegna kulda. Nú þegar hafi fuglar, fiskar og plöntur flutt sig til þessara svæða sem eru að hlýna og fólk fylgi þar fast á eftir. Trausti segir siðferðilega spurningu vakna um hvort við sem búum á byggilegri svæðum heims getum lokað á aðra. Trausti segir að flutningaleiðir fyrir risaskip muni opnast milli Kyrrahafs og Atlantshafs þegar ís minnkar í Norður Íshafinu. Þá verði Ísland í þjóðleið flutninga. Í fyrra hafi 17 hundrað þúsund tonna flutningaskip farið meðfram landinu með olíu til Bandaríkjanna og á bilinu 60 til 70 í ár. Trausti segir hægt að áætla að þau verði orðin 500 á ári eftir 7 til 8 ár. Hann telur því möguleika á að reisa olíuumskipunarhöfn hér á landi en varar við hættum sem geti skapast. Sem dæmi gætu orðið slys við flutning. Fjárfesta þurfi því í sterkum varðskipum og dráttarbátum.
Erlent Fréttir Mest lesið Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Innlent Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Innlent „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Innlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Erlent Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Innlent „Ég er bara örvæntingarfull“ Innlent Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Innlent Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Veður Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn Innlent Fleiri fréttir Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Sjá meira