Rafael Correa hefur lýst yfir sigri í forsetakosningunum í Ekvador. Correa er vinstrisinnaður og keppti við auðmanninn Alvaro Noboa um forsetasætið. Correa hefur lofað félagslegum umbótum og riftun á viðskiptalegum- og hernaðarlegum tengslum við Bandaríkin.
