Vaxtarverkir í skattkerfinu 28. nóvember 2006 11:42 Skattalögum þarf að breyta svo að fyrirtæki standi klár á því hver beri ábyrgð á sköttum og lífeyrissjóðsgreiðslum erlendra starfsmanna, segir forstöðumaður skatta- og lögfræðisviðs Deloitte. Hann segir vaxtaverki í skattkerfinu. Vinnuafl - hagur allra var yfirskrift fundar Viðskiptaráðs og Deloitte í morgun þar sem meðal annars var rætt um að skattalög þurfi að vera skýr fyrir fyrirtæki. Svo er ekki í dag, segir Páll Jóhannesson, forstöðumaður skatta- og lögfræðisviðs Deloitte. „Þau eiga ekki að lenda í skoðun skattayfirvalda eða hugsanlegri skattlagninu eftir á. Annaðhvort eiga þau að geta gengið að regluverkinu skýru eða geta fengið skjót svör frá skattayfirvöldum um hvað þau eigi að gera.“ Því þarf að breyta lögum um skatta og lífeyrissjóði svo ljóst sé hver beri ábyrgð á því að greiða skatta og í lífeyrissjóð af tekjum starfsfólks frá starfsmannaleigum og erlendum fyrirtækjum. Þá stendur upp á skattayfirvöld, segir Páll, að móta sér álit út frá núgildandi lagaramma - svo fyrirtæki lendi ekki í eftirásköttun. „Að minnsta kosti þannig að þau þurfi ekki að bíða eftir svörum í marga mánuði um hvaða skoðun þau hafa á óskýru regluverkinu.“ Á fundinum ræddi Jóhanna Waagfjörð, framkvæmdastjóri Haga, um mikilvægi erlends vinnuafls fyrir atvinnulífið. Í sumum fyrirtækjum Haga eru allt að sextíu prósent starfsmanna útlensk og hefu verið að færast meira í afgreiðslu, til dæmis í Bónus, þar sem voru tveir í fyrra en eru fjörutíu núna. Og reynslan er góð. „Þetta er gríðarlega duglegt fólk sem er komið hingað til að vinna og við erum í alla staði mjög ánægð með þetta erlenda starfsfólk sem vinnur hjá okkur.“ Fréttir Innlent Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Fleiri fréttir Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Sjá meira
Skattalögum þarf að breyta svo að fyrirtæki standi klár á því hver beri ábyrgð á sköttum og lífeyrissjóðsgreiðslum erlendra starfsmanna, segir forstöðumaður skatta- og lögfræðisviðs Deloitte. Hann segir vaxtaverki í skattkerfinu. Vinnuafl - hagur allra var yfirskrift fundar Viðskiptaráðs og Deloitte í morgun þar sem meðal annars var rætt um að skattalög þurfi að vera skýr fyrir fyrirtæki. Svo er ekki í dag, segir Páll Jóhannesson, forstöðumaður skatta- og lögfræðisviðs Deloitte. „Þau eiga ekki að lenda í skoðun skattayfirvalda eða hugsanlegri skattlagninu eftir á. Annaðhvort eiga þau að geta gengið að regluverkinu skýru eða geta fengið skjót svör frá skattayfirvöldum um hvað þau eigi að gera.“ Því þarf að breyta lögum um skatta og lífeyrissjóði svo ljóst sé hver beri ábyrgð á því að greiða skatta og í lífeyrissjóð af tekjum starfsfólks frá starfsmannaleigum og erlendum fyrirtækjum. Þá stendur upp á skattayfirvöld, segir Páll, að móta sér álit út frá núgildandi lagaramma - svo fyrirtæki lendi ekki í eftirásköttun. „Að minnsta kosti þannig að þau þurfi ekki að bíða eftir svörum í marga mánuði um hvaða skoðun þau hafa á óskýru regluverkinu.“ Á fundinum ræddi Jóhanna Waagfjörð, framkvæmdastjóri Haga, um mikilvægi erlends vinnuafls fyrir atvinnulífið. Í sumum fyrirtækjum Haga eru allt að sextíu prósent starfsmanna útlensk og hefu verið að færast meira í afgreiðslu, til dæmis í Bónus, þar sem voru tveir í fyrra en eru fjörutíu núna. Og reynslan er góð. „Þetta er gríðarlega duglegt fólk sem er komið hingað til að vinna og við erum í alla staði mjög ánægð með þetta erlenda starfsfólk sem vinnur hjá okkur.“
Fréttir Innlent Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Fleiri fréttir Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Sjá meira