Leiðtogar NATO hafa ákveðið að bjóða Serbíu, Bosníu og Svartfjallalandi að gerast aðilar að hinu svokallaða friðarsamstarfi bandalagsins. Það þýðir náið samstarf, sem eykur líkur á fullri aðild, í framtíðinni.

Leiðtogar NATO hafa ákveðið að bjóða Serbíu, Bosníu og Svartfjallalandi að gerast aðilar að hinu svokallaða friðarsamstarfi bandalagsins. Það þýðir náið samstarf, sem eykur líkur á fullri aðild, í framtíðinni.