Varar við afnámi styrkja í landbúnaði 29. nóvember 2006 13:29 MYND/GVA Valdimar Einarsson, ráðgjafi á Nýja-Sjálandi, varar við afleiðingum þess að afnema styrkjakerfi íslensks landbúnaðar og að fella niður innflutningshömlur á erlendum landbúnaðarafurðum. Þetta kom fram í erindi hans á morgunverðarfundi Bændasamtaka Íslands sem haldinn var undir yfirskriftinni "Á að vera landbúnaður á Íslandi?" á Hótel Sögu í morgun.Fram kemur í tilkynningu frá Bændasamtökunum að Valdimar telji að Íslendingar geti mikið lært af reynslu Nýsjálendinga þegar kemur að styrkjum til landbúnaðar en ekki væru þó hægt að bera saman landbúnað í löndunum tveimur meðal annars vegna þess að allar aðstæður á Nýja-Sjálandi væru einstaklega hagstæðar og að Nýsjálendingar framleiddu þriðjung allrar mjólkur á heimsmarkaði. Eðlilegra væri fyrir Íslendinga að miða samanburð í landbúnaði við t.d. Dani.Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Verkalýðsfélags Húsavíkur, hélt einnig erindi á fundinum og gagnrýndi forystu ASÍ og þingmenn fyrir skilningsleysi á stöðu landbúnaðarins. Sagði hann aðilana ekki gera sér að fullu ljóst að íslenskur landbúnaður snerist ekki aðeins um bændur heldur væri hann bakhjarl margra þéttbýlisstaða á landsbyggðinni.Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtaka Íslands, sagði í setningarræðu sinni á fundinum að til lítils væri barist ef lækkun á virðisaukaskatti á matvæli skilaði sér ekki alla leið til neytenda. Hann vísaði til reynslu finnskra bænda eftir inngöngu í Evrópusambandið. Verð á afurðum þeirra hefði lækkað um 50 prósent en ekki nema 10-11 prósent til neytenda. Fréttir Innlent Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira
Valdimar Einarsson, ráðgjafi á Nýja-Sjálandi, varar við afleiðingum þess að afnema styrkjakerfi íslensks landbúnaðar og að fella niður innflutningshömlur á erlendum landbúnaðarafurðum. Þetta kom fram í erindi hans á morgunverðarfundi Bændasamtaka Íslands sem haldinn var undir yfirskriftinni "Á að vera landbúnaður á Íslandi?" á Hótel Sögu í morgun.Fram kemur í tilkynningu frá Bændasamtökunum að Valdimar telji að Íslendingar geti mikið lært af reynslu Nýsjálendinga þegar kemur að styrkjum til landbúnaðar en ekki væru þó hægt að bera saman landbúnað í löndunum tveimur meðal annars vegna þess að allar aðstæður á Nýja-Sjálandi væru einstaklega hagstæðar og að Nýsjálendingar framleiddu þriðjung allrar mjólkur á heimsmarkaði. Eðlilegra væri fyrir Íslendinga að miða samanburð í landbúnaði við t.d. Dani.Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Verkalýðsfélags Húsavíkur, hélt einnig erindi á fundinum og gagnrýndi forystu ASÍ og þingmenn fyrir skilningsleysi á stöðu landbúnaðarins. Sagði hann aðilana ekki gera sér að fullu ljóst að íslenskur landbúnaður snerist ekki aðeins um bændur heldur væri hann bakhjarl margra þéttbýlisstaða á landsbyggðinni.Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtaka Íslands, sagði í setningarræðu sinni á fundinum að til lítils væri barist ef lækkun á virðisaukaskatti á matvæli skilaði sér ekki alla leið til neytenda. Hann vísaði til reynslu finnskra bænda eftir inngöngu í Evrópusambandið. Verð á afurðum þeirra hefði lækkað um 50 prósent en ekki nema 10-11 prósent til neytenda.
Fréttir Innlent Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira