Ríkið leggi sitt af mörkum vegna almenningssamgangna 29. nóvember 2006 16:56 MYND/GVA Ársfundur Strætós bs. og Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu skora á ríkisvaldið að leggja sitt af mörkum til að bæta rekstrarskilyrði almenningssamgangna og minnka þær álögur sem lagðar eru á starfsemina. Ályktun þessa efnis var samþykkti á aðalfundi Strætós í dag. Í ályktuninni fara Strætó og sveitarfélögin fram á að þau fái 2/3 hluta virðisaukaskatts vegna kaupa á nýjum vögnum endurgreiddan á sama hátt og kaupendur hópferðabifreiða og að leiðréttingin verði afturvirk frá því ákvæðið tók gildi 2001. Þá vilja þau einnig að kostnaðarauki sem varð vegna brottfalls þungaskatts og upptöku olíugjalds verði leiðréttur, ráðist verði í úrbætur á þjóðvegum á höfuðborgarsvæðinu með það að markmiði að efla og auka samræmdan forgang strætisvagna í umferð og að ríkisvaldið styðji almenningssamgöngur sem nemur álögðum virðisaukaskatti á starfsemi málaflokksins. Enn fremur segir í ályktuninni að það sé ekki lögbundið hlutverk sveitarfélaga að reka almenningssamgöngur en að þau axli eigi að síður samfélagslega ábyrgð sína með því að starfækja þessa þjónustu sem sé sjálfsögð og nauðsynleg í borgarsamfélagi á borð við höfuðborgarsvæðið. Til þess að það sé hægt þurfi ríkið einnig að taka þátt í hinni samfélagslegu ábyrgð og skapa málaflokknum þau rekstrarskilyrði að almenningssamgöngur geti verið raunhæfur valkostur í vali á samgöngumáta fyrir íbúa og gesti höfuðborgarsvæðisins. Fréttir Stj.mál Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Sjá meira
Ársfundur Strætós bs. og Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu skora á ríkisvaldið að leggja sitt af mörkum til að bæta rekstrarskilyrði almenningssamgangna og minnka þær álögur sem lagðar eru á starfsemina. Ályktun þessa efnis var samþykkti á aðalfundi Strætós í dag. Í ályktuninni fara Strætó og sveitarfélögin fram á að þau fái 2/3 hluta virðisaukaskatts vegna kaupa á nýjum vögnum endurgreiddan á sama hátt og kaupendur hópferðabifreiða og að leiðréttingin verði afturvirk frá því ákvæðið tók gildi 2001. Þá vilja þau einnig að kostnaðarauki sem varð vegna brottfalls þungaskatts og upptöku olíugjalds verði leiðréttur, ráðist verði í úrbætur á þjóðvegum á höfuðborgarsvæðinu með það að markmiði að efla og auka samræmdan forgang strætisvagna í umferð og að ríkisvaldið styðji almenningssamgöngur sem nemur álögðum virðisaukaskatti á starfsemi málaflokksins. Enn fremur segir í ályktuninni að það sé ekki lögbundið hlutverk sveitarfélaga að reka almenningssamgöngur en að þau axli eigi að síður samfélagslega ábyrgð sína með því að starfækja þessa þjónustu sem sé sjálfsögð og nauðsynleg í borgarsamfélagi á borð við höfuðborgarsvæðið. Til þess að það sé hægt þurfi ríkið einnig að taka þátt í hinni samfélagslegu ábyrgð og skapa málaflokknum þau rekstrarskilyrði að almenningssamgöngur geti verið raunhæfur valkostur í vali á samgöngumáta fyrir íbúa og gesti höfuðborgarsvæðisins.
Fréttir Stj.mál Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Sjá meira