Verðlaunin fólgin í brosi barnanna 1. desember 2006 19:15 Njörður P. Njarðvík hefur lyft Grettistaki til hjálpar munaðarlausum börnum í Afríku. Þetta sagði Kári Stefánsson við hátíðlega athöfn í Iðnó í dag þegar hann afhenti barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna í annað sinn.Heiðursverðlaunin hlýtur Njörður fyrir ómetanlegt starf í þágu munaðarlausra barna í Togo í Afríku, en þar hefur hann unnið að uppbyggingu barnaþorps og byggingu skóla. Verðlaunin eru fjórar milljónir króna og duga nánast fyrir byggingu húss sem mun hýsa þrjátíu börn og verða börnin sem njóta góðs af verkum Njarðar orðin eitt hundrað og tuttugu.Kári Stefánsson segir persónulegan styrk Njarðar hafa ráðið úrslitum um ákvörðunina, en að Njörður hafi fengið verðlaunin fyrir framlag sitt fyrir að hlú að börnum í Afríku.Njörður var hógvær þegar hann var inntur eftir viðbrögðum við verðlaununum. Hann sagði starfið ekki vera unnið til að vinna til verðlauna, enda væru verðlaunin fólgin í brosi barnanna.Í dag minni styrkjum veitt til ýmissa aðila, meðal annars hjálparstarfi kirkjunnar, mæðrastyrksnefnd og til drengja með athyglisbrest. Velferðarsjóður barna var stofnaður fyrir tæplega sjö árum af heilbrigðis og tryggingarráðuneytinu og íslenskri erfðagreiningu sem fjármagnaði sjóðinn, en árlega eru veittar um það bil sjötíu milljónir til stuðnings barna bæði á Íslandi og erlendis. Fréttir Mest lesið Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fleiri fréttir Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Sjá meira
Njörður P. Njarðvík hefur lyft Grettistaki til hjálpar munaðarlausum börnum í Afríku. Þetta sagði Kári Stefánsson við hátíðlega athöfn í Iðnó í dag þegar hann afhenti barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna í annað sinn.Heiðursverðlaunin hlýtur Njörður fyrir ómetanlegt starf í þágu munaðarlausra barna í Togo í Afríku, en þar hefur hann unnið að uppbyggingu barnaþorps og byggingu skóla. Verðlaunin eru fjórar milljónir króna og duga nánast fyrir byggingu húss sem mun hýsa þrjátíu börn og verða börnin sem njóta góðs af verkum Njarðar orðin eitt hundrað og tuttugu.Kári Stefánsson segir persónulegan styrk Njarðar hafa ráðið úrslitum um ákvörðunina, en að Njörður hafi fengið verðlaunin fyrir framlag sitt fyrir að hlú að börnum í Afríku.Njörður var hógvær þegar hann var inntur eftir viðbrögðum við verðlaununum. Hann sagði starfið ekki vera unnið til að vinna til verðlauna, enda væru verðlaunin fólgin í brosi barnanna.Í dag minni styrkjum veitt til ýmissa aðila, meðal annars hjálparstarfi kirkjunnar, mæðrastyrksnefnd og til drengja með athyglisbrest. Velferðarsjóður barna var stofnaður fyrir tæplega sjö árum af heilbrigðis og tryggingarráðuneytinu og íslenskri erfðagreiningu sem fjármagnaði sjóðinn, en árlega eru veittar um það bil sjötíu milljónir til stuðnings barna bæði á Íslandi og erlendis.
Fréttir Mest lesið Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fleiri fréttir Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Sjá meira