Óttast að tugmilljónir séu tapaðar 7. desember 2006 18:45 Óvissa ríkir um sölu á íslenskum landbúnaðarvörum í Bandaríkjunum eftir að verslanakeðjan Whole Foods, sem er sú stærsta í heiminum á sínu sviði, ákvað að hætta markaðssetningu á þeim vegna hvalveiða Íslendinga í atvinnuskyni. Tugmilljónir króna eru farnar í súginn segir forstjóri matvælafyrirtækisins Norðlenska. Bandaríska verslanakeðjan Whole Foods Market er sú stærsta í heiminum á sviði heilsufæðis og lífrænnar ræktunar. Vegna ákvörðunar íslenskra stjórnvalda um að hefja hvalveiðar í atvinnuskyni á ný telja stjórnendur keðjunnar Ísland ekki lengur framsækið í umhverfismálum og því skuli markaðssetningu afurða héðan hætt. Miklum fjármunum hefur verið varið til markaðssetningar á íslenskum landbúnaðarvörum erlendis og samningarnir við Whole Foods voru á sínum tíma sagðir sérstaklega mikilvægir. Því er ljóst að ákvörðunin er mikið áfall. Norðlenska er stærsti íslensku útflytjandinn á matvælum til Whole Food Market verslunarkeðjunnar í Bandríkjunum. Andvirði sölu á lambakjöti vestur í ár er um 80 milljónir króna en það hefur kostað ærinn pening að opna gáttina vestra. Því eru menn slegnir yfir því að bandaríska verslunarkeðjan hafi nú ákveðið að hætta markaðssetningu á íslenskum vörum vegna hvalveiða Íslendinga í atvinnuskyni. Sigmundur Ófeigsson, forstjóri Norðlenska, segist samt hafa varað við þessu á sínum tíma og nú verði stjórnvöld að vega og meta hagsmunina af því að halda áfram hvalveiðum. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra segir málið grafalvarlegt og telur ekki hægt að útiloka að fyrirtækið muni á endanum úthýsa íslensku vörunum með öllu. Í ljósi þessa segir hann því mikilvægt að ákvörðun um áframhaldandi hvalveiðar liggi fyrir sem allra fyrst. Erlent Fréttir Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Innlent Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” Innlent Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Innlent Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Innlent Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Innlent Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Innlent „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Innlent Fleiri fréttir Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Forseti Madagaskar flúinn og herinn við völd Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Sarkozy hefur afplánun í næstu viku Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Sjá meira
Óvissa ríkir um sölu á íslenskum landbúnaðarvörum í Bandaríkjunum eftir að verslanakeðjan Whole Foods, sem er sú stærsta í heiminum á sínu sviði, ákvað að hætta markaðssetningu á þeim vegna hvalveiða Íslendinga í atvinnuskyni. Tugmilljónir króna eru farnar í súginn segir forstjóri matvælafyrirtækisins Norðlenska. Bandaríska verslanakeðjan Whole Foods Market er sú stærsta í heiminum á sviði heilsufæðis og lífrænnar ræktunar. Vegna ákvörðunar íslenskra stjórnvalda um að hefja hvalveiðar í atvinnuskyni á ný telja stjórnendur keðjunnar Ísland ekki lengur framsækið í umhverfismálum og því skuli markaðssetningu afurða héðan hætt. Miklum fjármunum hefur verið varið til markaðssetningar á íslenskum landbúnaðarvörum erlendis og samningarnir við Whole Foods voru á sínum tíma sagðir sérstaklega mikilvægir. Því er ljóst að ákvörðunin er mikið áfall. Norðlenska er stærsti íslensku útflytjandinn á matvælum til Whole Food Market verslunarkeðjunnar í Bandríkjunum. Andvirði sölu á lambakjöti vestur í ár er um 80 milljónir króna en það hefur kostað ærinn pening að opna gáttina vestra. Því eru menn slegnir yfir því að bandaríska verslunarkeðjan hafi nú ákveðið að hætta markaðssetningu á íslenskum vörum vegna hvalveiða Íslendinga í atvinnuskyni. Sigmundur Ófeigsson, forstjóri Norðlenska, segist samt hafa varað við þessu á sínum tíma og nú verði stjórnvöld að vega og meta hagsmunina af því að halda áfram hvalveiðum. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra segir málið grafalvarlegt og telur ekki hægt að útiloka að fyrirtækið muni á endanum úthýsa íslensku vörunum með öllu. Í ljósi þessa segir hann því mikilvægt að ákvörðun um áframhaldandi hvalveiðar liggi fyrir sem allra fyrst.
Erlent Fréttir Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Innlent Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” Innlent Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Innlent Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Innlent Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Innlent Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Innlent „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Innlent Fleiri fréttir Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Forseti Madagaskar flúinn og herinn við völd Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Sarkozy hefur afplánun í næstu viku Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Sjá meira