Bush boðar stækkun heraflans 20. desember 2006 18:30 George Bush, forseti Bandaríkjanna, boðaði í dag stækkun herafla landsins en vildi ekki svara því hvort liðsstyrkurinn yrði nýttur í stríðinu í Írak. Þetta kom fram í árlegu ávarpi forsetans fyrr í dag um það sem hann dró saman það helsta á árinu sem nú er að líða. Óhætt er að segja að ástandið í Írak hafi verið honum ofarlega í huga enda hefur sannkölluð vargöld ríkt þar stærstan hluta ársins. Hann dró engan dul á að árið 2006 hefði verið bæði íbúum Íraks og bandarískum hermönnum erfitt og frekari fórna væri að vænta á því næsta. Bush sagðist viss um að sigur myndi á endanum nást, en að þessu sinni vantaði talsvert upp á sannfæringarkraftinn. Robert Gates, nýskipaður landvarnaráðherra er í sinni fyrstu heimsókn í Írak og kvaðst Bush búast við að hann yrði látinn útfæra stækkun heraflans. Þrátt fyrir ítrekaðar spurningar vildi hann samt ekki svara því hvort hermönnum í Írak yrði fjölgað en deildar meiningar eru um gagnsemi þess. Forsetinn var svo inntur eftir viðbrögðum sínum við fréttum að lesbísk dóttir Dick Cheney varaforseta væri með barni. Hann kvaðst viss um að hún yrði góð móðir, en gæti sín um leið að víkja ekki einu orði að kynhneigð hennar. Erlent Fréttir Mest lesið Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Sjá meira
George Bush, forseti Bandaríkjanna, boðaði í dag stækkun herafla landsins en vildi ekki svara því hvort liðsstyrkurinn yrði nýttur í stríðinu í Írak. Þetta kom fram í árlegu ávarpi forsetans fyrr í dag um það sem hann dró saman það helsta á árinu sem nú er að líða. Óhætt er að segja að ástandið í Írak hafi verið honum ofarlega í huga enda hefur sannkölluð vargöld ríkt þar stærstan hluta ársins. Hann dró engan dul á að árið 2006 hefði verið bæði íbúum Íraks og bandarískum hermönnum erfitt og frekari fórna væri að vænta á því næsta. Bush sagðist viss um að sigur myndi á endanum nást, en að þessu sinni vantaði talsvert upp á sannfæringarkraftinn. Robert Gates, nýskipaður landvarnaráðherra er í sinni fyrstu heimsókn í Írak og kvaðst Bush búast við að hann yrði látinn útfæra stækkun heraflans. Þrátt fyrir ítrekaðar spurningar vildi hann samt ekki svara því hvort hermönnum í Írak yrði fjölgað en deildar meiningar eru um gagnsemi þess. Forsetinn var svo inntur eftir viðbrögðum sínum við fréttum að lesbísk dóttir Dick Cheney varaforseta væri með barni. Hann kvaðst viss um að hún yrði góð móðir, en gæti sín um leið að víkja ekki einu orði að kynhneigð hennar.
Erlent Fréttir Mest lesið Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Sjá meira