Dauðadómurinn staðfestur 26. desember 2006 18:45 Áfrýjunardómstóll í Írak hefur staðfest dauðadóminn yfir Saddam Hussein, fyrrverandi forseta landsins, og verður hann að óbreyttu tekinn að lífi innan fjögurra vikna. Hálfur annar mánuður er liðinn frá því dómstóll í Bagdad kvað upp dauðadóm yfir Hussein og tveimur samstarfsmönnum hans fyrir morð á 148 sjíum í bænum Dujail árið 1982. Dómnum var sjálfkrafa áfrýjað en nú liggur niðurstaða áfrýjunardómstólsins fyrir, dauðadómurinn stendur. Forseti og varaforseti landsins verða svo að staðfesta þessa niðurstöðu en allt bendir samt til að innan þrjátíu daga verði þessi fyrrverandi einræðisherra látinn hanga í snörunni enda þótt enn sé réttað yfir honum vegna fjöldamorða á Kúrdum undir lok níunda áratugarins.. Írakar virðast skiptast mjög í tvö horn í afstöðu sinni til dauðadómsins. Súnníar segja að dómstóllinn sé handbendi pólitískra afla en sumum sjíum finnst Saddam hafa sloppið helst til billega. Róstusamt hefur verið venju samkvæmt í Írak í dag en yfir þrjátíu manns létu lífið í hryðjuverkum í Bagdad. Í morgun dóu þrír bandarískir hermenn í sprengjuárásum skammt utan við höfuðborgina. Nú hafa fleiri hermenn fallið í Írak frá því að innrásin var þar gerð vorið 2003 og létu lífið í árásunum á tvíburaturnana í New York 11. september 2001, eða 2.973. Erlent Fréttir Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Fleiri fréttir Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Sjá meira
Áfrýjunardómstóll í Írak hefur staðfest dauðadóminn yfir Saddam Hussein, fyrrverandi forseta landsins, og verður hann að óbreyttu tekinn að lífi innan fjögurra vikna. Hálfur annar mánuður er liðinn frá því dómstóll í Bagdad kvað upp dauðadóm yfir Hussein og tveimur samstarfsmönnum hans fyrir morð á 148 sjíum í bænum Dujail árið 1982. Dómnum var sjálfkrafa áfrýjað en nú liggur niðurstaða áfrýjunardómstólsins fyrir, dauðadómurinn stendur. Forseti og varaforseti landsins verða svo að staðfesta þessa niðurstöðu en allt bendir samt til að innan þrjátíu daga verði þessi fyrrverandi einræðisherra látinn hanga í snörunni enda þótt enn sé réttað yfir honum vegna fjöldamorða á Kúrdum undir lok níunda áratugarins.. Írakar virðast skiptast mjög í tvö horn í afstöðu sinni til dauðadómsins. Súnníar segja að dómstóllinn sé handbendi pólitískra afla en sumum sjíum finnst Saddam hafa sloppið helst til billega. Róstusamt hefur verið venju samkvæmt í Írak í dag en yfir þrjátíu manns létu lífið í hryðjuverkum í Bagdad. Í morgun dóu þrír bandarískir hermenn í sprengjuárásum skammt utan við höfuðborgina. Nú hafa fleiri hermenn fallið í Írak frá því að innrásin var þar gerð vorið 2003 og létu lífið í árásunum á tvíburaturnana í New York 11. september 2001, eða 2.973.
Erlent Fréttir Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Fleiri fréttir Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Sjá meira