Allir búnir að kaupa 23. maí 2007 04:00 Þá eru öll stóru fjármálafyrirtækin búin að taka upp seðlaveskið á árinu. Það kom mér ekki á óvart að heyra að Straumur-Burðarás væri að fjárfesta í Finnlandi, enda höfðu þeir verið að leita bæði þar og í Svíþjóð. Mér skilst að Kalli Werners hafi hrifsað til sín Invik fyrir framan nefið á Kaupþingi og Straumi. Glitnismenn voru fljótir að benda á að Straumur greiddi hátt yfirverð fyrir fyrir eQ eða fjórfalt bókfært eigið. Glitnir var sjálfur að kaupa ekki ósvipað fyrirtæki í Finnlandi fyrr á árinu á töluverðu yfirverði. Eitt stærsta vandamálið hjá íslensku útrásarfyrirtækjunum liggur í því að finna góð fyrirtæki á góðu verði. Það verður svo sannarlega hægara sagt en gert. „Private equity“ sjóðir virðast ætla að sprengja upp öll verð eins og kom fram hjá stjórnendum Actavis og Marels. Kannski eru erlendu fjárfestingasjóðirnir meiri ógnun við íslenska hagkerfið en háir vextir og króna, já og hugsanlega vinstri stjórn. En ég tel að fleiri snúningar gætu legið í loftinu. Ég segi ekki að tækifærin séu morandi á hlutabréfamarkaði en þau eru enn til staðar. Og nóg er af peningum. Ég trúi ekki öðru en að fyrirtækjastjórnendur sjái sér leik á borði og sæki sér aukið eigið fé í nýju hlutafé til að stækka veisluborðið. Menn eru fljótir að framkvæma hlutina eins og sást best á því að blekið var varla þornað á bréfinu frá fjármálaeftirlitinu þegar Kaupþing var komið í tuttugu prósent í Storebrand. Spákaupmaðurinn á horninu Markaðir Spákaupmaðurinn Mest lesið Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Kaupa Gompute Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Viðskipti innlent Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Sjá meira
Þá eru öll stóru fjármálafyrirtækin búin að taka upp seðlaveskið á árinu. Það kom mér ekki á óvart að heyra að Straumur-Burðarás væri að fjárfesta í Finnlandi, enda höfðu þeir verið að leita bæði þar og í Svíþjóð. Mér skilst að Kalli Werners hafi hrifsað til sín Invik fyrir framan nefið á Kaupþingi og Straumi. Glitnismenn voru fljótir að benda á að Straumur greiddi hátt yfirverð fyrir fyrir eQ eða fjórfalt bókfært eigið. Glitnir var sjálfur að kaupa ekki ósvipað fyrirtæki í Finnlandi fyrr á árinu á töluverðu yfirverði. Eitt stærsta vandamálið hjá íslensku útrásarfyrirtækjunum liggur í því að finna góð fyrirtæki á góðu verði. Það verður svo sannarlega hægara sagt en gert. „Private equity“ sjóðir virðast ætla að sprengja upp öll verð eins og kom fram hjá stjórnendum Actavis og Marels. Kannski eru erlendu fjárfestingasjóðirnir meiri ógnun við íslenska hagkerfið en háir vextir og króna, já og hugsanlega vinstri stjórn. En ég tel að fleiri snúningar gætu legið í loftinu. Ég segi ekki að tækifærin séu morandi á hlutabréfamarkaði en þau eru enn til staðar. Og nóg er af peningum. Ég trúi ekki öðru en að fyrirtækjastjórnendur sjái sér leik á borði og sæki sér aukið eigið fé í nýju hlutafé til að stækka veisluborðið. Menn eru fljótir að framkvæma hlutina eins og sást best á því að blekið var varla þornað á bréfinu frá fjármálaeftirlitinu þegar Kaupþing var komið í tuttugu prósent í Storebrand. Spákaupmaðurinn á horninu
Markaðir Spákaupmaðurinn Mest lesið Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Kaupa Gompute Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Viðskipti innlent Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Sjá meira
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent