Deloitte styrkir göngu Mörtu 30. maí 2007 00:01 Á sumardaginn fyrsta gekk hátt í tvö hundruð manna hópur starfsfólks Deloitte á Snæfellsjökul til styrktar Mörtu Guðmundsdóttur. Síðastliðinn sunnudag lagði Marta Guðmundsdóttir upp í 600 km göngu þvert yfir Grænlandsjökul. Markmiðið með göngunni er að safna fé í baráttuna gegn brjóstakrabbameini og um leið vekja konur til umhugsunar um mikilvægi þess að fara reglulega í krabbameinsskoðun. Sjálf greindist Marta með brjóstakrabbamein fyrir um tveimur árum og hefur nú lokið erfiðri meðferð. Deloitte styrkir Krabbameinsfélagið og Mörtu til fararinnar. Í fréttatilkynningu frá félaginu segir að einn helsti hvati fyrirtækisins fyrir þessum stuðningi sé að nýverið greindust tveir starfsmenn Deloitte með krabbamein. Hafi starfsfólk fyrirtækisins viljað sýna þeim stuðning í verki. Á sumardaginn fyrsta í síðasta mánuði gekk hátt í tvö hundruð manna hópur starfsfólks Deloitte ásamt fleirum á Snæfellsjökul til styrktar Mörtu. Marta tók þátt í göngunni á Snæfellsjökul og var það liður í undirbúningi hennar fyrir gönguna miklu. Meðan á göngunni Mörtu stendur verða seld póstkort til styrktar Krabbameinsfélaginu. Þau mun Marta undirrita og póstleggja í Tassilaq þegar hún kemur niður af jöklinum. Hvert kort kostar 1.000 krónur og renna tekjurnar til rannsókna á brjóstakrabbameini. Kortin eru seld á vef Krabbameinsfélagsins, www.krabbameinsfelagid.is og á www.deloitte.is. Hægt er að fylgjast með göngu Mörtu á slóðinni http://martag.blog.is/blog/martag/ Héðan og þaðan Mest lesið Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Fleiri fréttir Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka Sjá meira
Síðastliðinn sunnudag lagði Marta Guðmundsdóttir upp í 600 km göngu þvert yfir Grænlandsjökul. Markmiðið með göngunni er að safna fé í baráttuna gegn brjóstakrabbameini og um leið vekja konur til umhugsunar um mikilvægi þess að fara reglulega í krabbameinsskoðun. Sjálf greindist Marta með brjóstakrabbamein fyrir um tveimur árum og hefur nú lokið erfiðri meðferð. Deloitte styrkir Krabbameinsfélagið og Mörtu til fararinnar. Í fréttatilkynningu frá félaginu segir að einn helsti hvati fyrirtækisins fyrir þessum stuðningi sé að nýverið greindust tveir starfsmenn Deloitte með krabbamein. Hafi starfsfólk fyrirtækisins viljað sýna þeim stuðning í verki. Á sumardaginn fyrsta í síðasta mánuði gekk hátt í tvö hundruð manna hópur starfsfólks Deloitte ásamt fleirum á Snæfellsjökul til styrktar Mörtu. Marta tók þátt í göngunni á Snæfellsjökul og var það liður í undirbúningi hennar fyrir gönguna miklu. Meðan á göngunni Mörtu stendur verða seld póstkort til styrktar Krabbameinsfélaginu. Þau mun Marta undirrita og póstleggja í Tassilaq þegar hún kemur niður af jöklinum. Hvert kort kostar 1.000 krónur og renna tekjurnar til rannsókna á brjóstakrabbameini. Kortin eru seld á vef Krabbameinsfélagsins, www.krabbameinsfelagid.is og á www.deloitte.is. Hægt er að fylgjast með göngu Mörtu á slóðinni http://martag.blog.is/blog/martag/
Héðan og þaðan Mest lesið Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Fleiri fréttir Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka Sjá meira