Dallas vann stóran sigur í San Antonio 6. janúar 2007 14:35 Josh Howard og Dirk Nowitzki hjá Dallas höfðu góða ástæðu til að fagna í gær eftir enn einn sigurinn NordicPhotos/GettyImages Dallas vann í nótt 13. sigurinn í röð í NBA deildinni þegar liðið skellti erkifjendum sínum í San Antonio 90-85 á útivelli. Leikurinn, sem sýndur var beint á Sýn, var æsispennandi allt til loka og nú hefur Dallas unnið þrjá leiki í röð í San Antonio. Dirk Nowitzki átti stórleik fyrir Dallas og skoraði 36 stig, en Manu Ginobili skoraði 25 stig fyrir San Antonio. Þetta var þriðja tap San Antonio í röð. Gilbert Arenas hélt upp á 25 ára afmæli sitt með 35 stigum fyrir Washington í sigri á LA Clippers 116-105. Arenas skoraði megnið af stigum sínum í fyrri hálfleik og brunaði beint í afmælisveislu sína eftir leikinn. Hann gaf auk þess 12 stoðsendingar í leiknum. Orlando vann þriðja leikinn í röð með sigri á Charlotte 106-74. Matt Carroll skoraði 19 stig fyrir Charlotte en Dwight Howard skoraði 22 stig og hirti 12 fráköst fyrir Orlando - og skoraði m.a. sína fyrstu þriggja stiga körfu á ferlinum. Toronto færði Atlanta áttunda tapið í röð með 105-92 sigri á heimavelli. Chris Bosh skoraði 21 stig fyrir Toronto en Marvin Williams skoraði 24 stig fyrir Atlanta. New Jersey lagði Chicago 91-86. Vince Carter skoraði 21 stig fyrir New Jersey en Luol Deng skoraði 22 stig fyrir Chicago. Kevin Garnett tryggði Minnesota 104-102 sigur á Philadelphia með körfu á lokasekúndu framlengingar. Garnett skoraði 25 stig og hirti 14 fráköst, en Kyle Korver skoraði 25 stig fyrir Philadelphia. Houston vann auðveldan sigur á Utah og sinn fimmta í röð 100-86. Tracy McGrady skoraði 44 stig fyrir Houston og Dikembe Mutombo hirti 19 fráköst. Deron Williams skoraði 19 stig fyrir Utah. Cleveland lagði Milwaukee 95-86 þar sem Drew Gooden skoraði 31 stig og hirti 16 fráköst fyrir Cleveland en Michael Redd skoraði 26 stig fyrir Milwaukee. LA Lakers lagði Denver 123-104 á heimavelli þar sem Smush Parker skoraði 23 stig fyrir Lakers en Earl Boykins var með 24 stig fyrir Denver. Þetta var 899. sigur Phil Jackson þjálfara Lakers á ferlinum. Phoenix vann auðveldan sigur á Miami 108-80. Steve Nash skoraði 22 stig fyrir Phoenix en Alonzo Mourning skoraði 15 stig fyrir Miami. Loks vann New York auðveldan útisigur í Seattle 111-93 þar sem Stephon Marbury skoraði 28 stig fyrir New York en Chris Wilcox skoraði 13 stig fyrir Seattle. NBA Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Sjá meira
Dallas vann í nótt 13. sigurinn í röð í NBA deildinni þegar liðið skellti erkifjendum sínum í San Antonio 90-85 á útivelli. Leikurinn, sem sýndur var beint á Sýn, var æsispennandi allt til loka og nú hefur Dallas unnið þrjá leiki í röð í San Antonio. Dirk Nowitzki átti stórleik fyrir Dallas og skoraði 36 stig, en Manu Ginobili skoraði 25 stig fyrir San Antonio. Þetta var þriðja tap San Antonio í röð. Gilbert Arenas hélt upp á 25 ára afmæli sitt með 35 stigum fyrir Washington í sigri á LA Clippers 116-105. Arenas skoraði megnið af stigum sínum í fyrri hálfleik og brunaði beint í afmælisveislu sína eftir leikinn. Hann gaf auk þess 12 stoðsendingar í leiknum. Orlando vann þriðja leikinn í röð með sigri á Charlotte 106-74. Matt Carroll skoraði 19 stig fyrir Charlotte en Dwight Howard skoraði 22 stig og hirti 12 fráköst fyrir Orlando - og skoraði m.a. sína fyrstu þriggja stiga körfu á ferlinum. Toronto færði Atlanta áttunda tapið í röð með 105-92 sigri á heimavelli. Chris Bosh skoraði 21 stig fyrir Toronto en Marvin Williams skoraði 24 stig fyrir Atlanta. New Jersey lagði Chicago 91-86. Vince Carter skoraði 21 stig fyrir New Jersey en Luol Deng skoraði 22 stig fyrir Chicago. Kevin Garnett tryggði Minnesota 104-102 sigur á Philadelphia með körfu á lokasekúndu framlengingar. Garnett skoraði 25 stig og hirti 14 fráköst, en Kyle Korver skoraði 25 stig fyrir Philadelphia. Houston vann auðveldan sigur á Utah og sinn fimmta í röð 100-86. Tracy McGrady skoraði 44 stig fyrir Houston og Dikembe Mutombo hirti 19 fráköst. Deron Williams skoraði 19 stig fyrir Utah. Cleveland lagði Milwaukee 95-86 þar sem Drew Gooden skoraði 31 stig og hirti 16 fráköst fyrir Cleveland en Michael Redd skoraði 26 stig fyrir Milwaukee. LA Lakers lagði Denver 123-104 á heimavelli þar sem Smush Parker skoraði 23 stig fyrir Lakers en Earl Boykins var með 24 stig fyrir Denver. Þetta var 899. sigur Phil Jackson þjálfara Lakers á ferlinum. Phoenix vann auðveldan sigur á Miami 108-80. Steve Nash skoraði 22 stig fyrir Phoenix en Alonzo Mourning skoraði 15 stig fyrir Miami. Loks vann New York auðveldan útisigur í Seattle 111-93 þar sem Stephon Marbury skoraði 28 stig fyrir New York en Chris Wilcox skoraði 13 stig fyrir Seattle.
NBA Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti