Ben Wallace hafði betur gegn sínum gömlu félögum 7. janúar 2007 14:51 Ben Wallace minnti sína fyrrum félaga á það hvað þeir misstu í sumar þegar hann gekk í raðir Chicago NordicPhotos/GettyImages Stóri-Ben Wallace og hans menn í Chicago Bulls höfðu betur gegn gamla liðinu hans Detroit í nótt 106-89. Þetta var fyrsti leikur Wallace gegn liðinu sem hann spilaði með í 6 ár og hampaði meistaratitlinum með árið 2004. Rip Hamilton var stigahæstur í liði Detroit með 27 stig en Luol Deng skoraði 30 stig fyrir Chicago. Ben Wallace skoraði 12 stig og hirti 14 fráköst. Cleveland er á góðu skriði og vann sinn fjórða leik í röð í vikunni með því að leggja New Jersey að velli 96-91. Larry Hughes og Drew Gooden skoruðu 21 stig hvor fyrir Cleveland en Vince Carter og Mikki Moore skoruðu 18 hvor fyrir New Jersey. Atlanta náði loks að stöðva níu leikja taphrinu sína með sigri á LA Clippers 86-74. Joe Johnson skoraði 27 stig fyrir Atlanta en Elton Brand var með 26 stig hjá Clippers. Indiana lagði New Orleans á útivelli 100-93. Al Harrington og Stephen Jackson skoruðu 27 stig hvor fyrir Indiana en Desmond Mason skoraði 28 stig fyrir New Orleans. Utah vann mikilvægan sigur á Denver á útivelli 96-84 þar sem Deron Williams skoraði 28 stig og gaf 12 stoðsendingar og Carlos Boozer skoraði 24 stig og hirti 11 fráköst - þar af 20 stig og 10 fráköst í síðari hálfleik. Allen Iverson og Earl Boykins skoruðu 22 stig hvor fyrir Denver en hittu mjög illa úr skotum sínum. Denver var án Carmelo Anthony og Marcus Camby. Portland vann nokkuð óvæntan útisigur á Sacramento 110-105 í framlengingu. Zach Randolph skoraði 32 stig og hirti 15 fráköst fyrir Portland en Mike Bibby skoraði 28 stig fyrir Sacramento. Loks vann Golden State sigur á Seattle á heimavelli 108-104 eftir að hafa verið undir fram í þriðja leikhluta í leiknum á NBA TV. Ray Allen skoraði 38 stig fyrir Seattle en Baron Davis skoraði 22 stig, gaf 11 stoðsendingar og hirti 7 fráköst fyrir Golden State. NBA Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Sjá meira
Stóri-Ben Wallace og hans menn í Chicago Bulls höfðu betur gegn gamla liðinu hans Detroit í nótt 106-89. Þetta var fyrsti leikur Wallace gegn liðinu sem hann spilaði með í 6 ár og hampaði meistaratitlinum með árið 2004. Rip Hamilton var stigahæstur í liði Detroit með 27 stig en Luol Deng skoraði 30 stig fyrir Chicago. Ben Wallace skoraði 12 stig og hirti 14 fráköst. Cleveland er á góðu skriði og vann sinn fjórða leik í röð í vikunni með því að leggja New Jersey að velli 96-91. Larry Hughes og Drew Gooden skoruðu 21 stig hvor fyrir Cleveland en Vince Carter og Mikki Moore skoruðu 18 hvor fyrir New Jersey. Atlanta náði loks að stöðva níu leikja taphrinu sína með sigri á LA Clippers 86-74. Joe Johnson skoraði 27 stig fyrir Atlanta en Elton Brand var með 26 stig hjá Clippers. Indiana lagði New Orleans á útivelli 100-93. Al Harrington og Stephen Jackson skoruðu 27 stig hvor fyrir Indiana en Desmond Mason skoraði 28 stig fyrir New Orleans. Utah vann mikilvægan sigur á Denver á útivelli 96-84 þar sem Deron Williams skoraði 28 stig og gaf 12 stoðsendingar og Carlos Boozer skoraði 24 stig og hirti 11 fráköst - þar af 20 stig og 10 fráköst í síðari hálfleik. Allen Iverson og Earl Boykins skoruðu 22 stig hvor fyrir Denver en hittu mjög illa úr skotum sínum. Denver var án Carmelo Anthony og Marcus Camby. Portland vann nokkuð óvæntan útisigur á Sacramento 110-105 í framlengingu. Zach Randolph skoraði 32 stig og hirti 15 fráköst fyrir Portland en Mike Bibby skoraði 28 stig fyrir Sacramento. Loks vann Golden State sigur á Seattle á heimavelli 108-104 eftir að hafa verið undir fram í þriðja leikhluta í leiknum á NBA TV. Ray Allen skoraði 38 stig fyrir Seattle en Baron Davis skoraði 22 stig, gaf 11 stoðsendingar og hirti 7 fráköst fyrir Golden State.
NBA Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Sjá meira