Baugsmálið stærsta fjölmiðlamál ársins 2006 8. janúar 2007 10:44 MYND/GVA Baugsmálið var stærsta fjölmiðlamál síðasta árs samkvæmt könnun sem Gallup Capacent gerði fyrir Fjölmiðlavaktina. Tæplega 43 prósent þeirra sem tóku afstöðu í könnuninni sögðu Baugsmálið það stærsta en þar á eftir koma Kárahnjúkar sem 15 prósent landsmanna telja stærsta stærsta fréttamál síðasta árs. Til viðbótar við niðurstöðu um Kárahnjúkar mældist almenn umfjöllun um virkjanir og álver vera stærsta fjölmiðlamál ársins 2006 hjá 2,9 prósentum aðspurðra. Í tilkynningu frá Fjölmiðlavaktinni segir að niðurstöðurnar séu nokkuð athyglisverðar þar sem umfjöllun um Kárahnjúka var mun meiri en umfjöllun um Baugsmálið. Þannig voru fréttir og greinar þar sem Kárahnjúkar voru nefndir alls 2.024 árið 2006 en fréttir og greinar um Baugsmálið alls 943 talsins.Í þriðja sæti kom svo yfir stærstu mál ársins 2006 mældist svo umfjöllunin um Byrgið en þess ber að geta að könnunin var gerð 13.desember 2006 - 2.janúar 2007. Önnur málefni sem tilgreind voru sérstaklega og mældust með á bilinu 2-4 prósent voru olíusamráðið, fjölmiðlafrumvarpið, Árni Johnsen, RÚV - hlutafélagavæðing, virkjanir/álver almennt, DV og hleranir. Athygli vakti hjá Fjölmiðlavaktinni að umfjöllun um kosningar náði ekki að vera meðal þeirra málefna sem mældust með hærri en tveggja prósenta niðurstöðu, en í umfjöllun um kosningarnar mældust þó yfir 3 þúsund fréttir og greinar á vormánuðum. Endanlegt úrtak í könnuninni voru 1.294 manns á aldrinum 16 - 75 ára og var svarhlutfall 61,8 prósent. Baugsmálið Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira
Baugsmálið var stærsta fjölmiðlamál síðasta árs samkvæmt könnun sem Gallup Capacent gerði fyrir Fjölmiðlavaktina. Tæplega 43 prósent þeirra sem tóku afstöðu í könnuninni sögðu Baugsmálið það stærsta en þar á eftir koma Kárahnjúkar sem 15 prósent landsmanna telja stærsta stærsta fréttamál síðasta árs. Til viðbótar við niðurstöðu um Kárahnjúkar mældist almenn umfjöllun um virkjanir og álver vera stærsta fjölmiðlamál ársins 2006 hjá 2,9 prósentum aðspurðra. Í tilkynningu frá Fjölmiðlavaktinni segir að niðurstöðurnar séu nokkuð athyglisverðar þar sem umfjöllun um Kárahnjúka var mun meiri en umfjöllun um Baugsmálið. Þannig voru fréttir og greinar þar sem Kárahnjúkar voru nefndir alls 2.024 árið 2006 en fréttir og greinar um Baugsmálið alls 943 talsins.Í þriðja sæti kom svo yfir stærstu mál ársins 2006 mældist svo umfjöllunin um Byrgið en þess ber að geta að könnunin var gerð 13.desember 2006 - 2.janúar 2007. Önnur málefni sem tilgreind voru sérstaklega og mældust með á bilinu 2-4 prósent voru olíusamráðið, fjölmiðlafrumvarpið, Árni Johnsen, RÚV - hlutafélagavæðing, virkjanir/álver almennt, DV og hleranir. Athygli vakti hjá Fjölmiðlavaktinni að umfjöllun um kosningar náði ekki að vera meðal þeirra málefna sem mældust með hærri en tveggja prósenta niðurstöðu, en í umfjöllun um kosningarnar mældust þó yfir 3 þúsund fréttir og greinar á vormánuðum. Endanlegt úrtak í könnuninni voru 1.294 manns á aldrinum 16 - 75 ára og var svarhlutfall 61,8 prósent.
Baugsmálið Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira