Ruddust inn á ræðismannsskrifstofurnar 11. janúar 2007 18:45 Bandaríska ríkisstjórnin ætlar að fjölga í herliði sínu í Írak um rösklega tuttugu þúsund manns á næstu vikum í þeirri von að þar með dragi úr ofbeldinu í landinu. Hersveitir Bandaríkjamanna réðust inn í ræðismannsskrifstofur Írans í bænum Irbil í Norður-Írak í dag. George Bush Bandaríkjaforseti flutti sjónvarpsávarp í gær þar sem hann kynnti breytingar ríkisstjórnar sinnar á stefnunni í Írak með það fyrir augum að kveða niður uppreisnina í landinu sem hefur kostað svo mörg mannslíf. Áður en að sjálfri kynningunni kom viðurkenndi hann að ástandið í Írak væri afar slæmt og kvaðst hann bera fulla ábyrgð á þeim mistökum sem gerð hefðu verið í stríðsrekstrinum. 130.000 manna herlið Bandaríkjanna virðist ekki fá neitt við ráðið í skálmöldinni í Írak heldur virðist það frekar vera orðið hluti af vandanum en lausn á honum. Því hafa áhrifamenn á borð við John Abizaid, fráfarandi hershöfðingja í Írak, varað við fjölgun hermanna þar sem slíkar ráðstafanir gera írösk stjórnvöld enn háðari Bandaríkjunum. Við þessum ráðleggingum ætlar Bush að skella skollaeyrum og fjölga hermönnum sínum í Írak um rösklega tuttugu þúsund. Þorri viðbótarliðsins fer til Bagdad, meðal annars til að berjast við sveitir sjíaklerksins Muqtada al-Sadr, en hluti þess fer til hins róstusama Anbar-héraðs þar sem uppreisn súnnía hefur verið hvað áköfust. Þessu til viðbótar ætlar svo Bandaríkjastjórn að veita jafnvirði 72 milljarða króna í uppbyggingar og hjálparstarf og kalla nágrannana í Íran og Sýrlandi til mun ríkari ábyrgðar en hingað til. Condoleezza Rice utanríkisráðherra sendi þeim tóninn á blaðamannafundi með Robert Gates landvarnaráðherra í dag.130.000 manna herlið Bandaríkjanna virðist ekki fá neitt við ráðið í skálmöldinni í Írak heldur virðist það frekar vera orðið hluti af vandanum en lausn á honum. Því hafa áhrifamenn á borð við John Abizaid, fráfarandi hershöfðingja í Írak, varað við fjölgun hermanna þar sem slíkar ráðstafanir gera írösk stjórnvöld enn háðari Bandaríkjunum. Við þessum ráðleggingum ætlar Bush að skella skollaeyrum og fjölga hermönnum sínum í Írak um rösklega tuttugu þúsund. Þorri viðbótarliðsins fer til Bagdad, meðal annars til að berjast við sveitir sjíaklerksins Muqtada al-Sadr, en hluti þess fer til hins róstusama Anbar-héraðs þar sem uppreisn súnnía hefur verið hvað áköfust. Þessu til viðbótar ætlar svo Bandaríkjastjórn að veita jafnvirði 72 milljarða króna í uppbyggingar og hjálparstarf og kalla nágrannana í Íran og Sýrlandi til mun ríkari ábyrgðar en hingað til. Condoleezza Rice utanríkisráðherra sendi þeim tóninn á blaðamannafundi með Robert Gates landvarnaráðherra í dag.Eins og til að leggja áherslu á þessi orð hennar réðist bandarísk herdeild inn á ræðismannsskrifstofu Írans í bænum Irbil í kúrdíska hluta Íraks. Fimm voru handteknir, grunaðir um að styrkja uppreisnarhópa í landinu. Kúrdísk stjórnvöld hafa fordæmt þessar aðgerðir og segja þær brot á alþjóðalögum.Viðbrögð demókrata við þessum tillögum forsetans hafa heldur ekki látið á sér standa. Þingmenn þeirra í fulltrúadeildinni hyggjast neita ríkisstjórninni um fjárveitingar til þessara auknu umsvifa nema að hún skilgreini rækilega hvernig hún ætli að ná markmiðum sínum þar. Erlent Fréttir Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Sjá meira
Bandaríska ríkisstjórnin ætlar að fjölga í herliði sínu í Írak um rösklega tuttugu þúsund manns á næstu vikum í þeirri von að þar með dragi úr ofbeldinu í landinu. Hersveitir Bandaríkjamanna réðust inn í ræðismannsskrifstofur Írans í bænum Irbil í Norður-Írak í dag. George Bush Bandaríkjaforseti flutti sjónvarpsávarp í gær þar sem hann kynnti breytingar ríkisstjórnar sinnar á stefnunni í Írak með það fyrir augum að kveða niður uppreisnina í landinu sem hefur kostað svo mörg mannslíf. Áður en að sjálfri kynningunni kom viðurkenndi hann að ástandið í Írak væri afar slæmt og kvaðst hann bera fulla ábyrgð á þeim mistökum sem gerð hefðu verið í stríðsrekstrinum. 130.000 manna herlið Bandaríkjanna virðist ekki fá neitt við ráðið í skálmöldinni í Írak heldur virðist það frekar vera orðið hluti af vandanum en lausn á honum. Því hafa áhrifamenn á borð við John Abizaid, fráfarandi hershöfðingja í Írak, varað við fjölgun hermanna þar sem slíkar ráðstafanir gera írösk stjórnvöld enn háðari Bandaríkjunum. Við þessum ráðleggingum ætlar Bush að skella skollaeyrum og fjölga hermönnum sínum í Írak um rösklega tuttugu þúsund. Þorri viðbótarliðsins fer til Bagdad, meðal annars til að berjast við sveitir sjíaklerksins Muqtada al-Sadr, en hluti þess fer til hins róstusama Anbar-héraðs þar sem uppreisn súnnía hefur verið hvað áköfust. Þessu til viðbótar ætlar svo Bandaríkjastjórn að veita jafnvirði 72 milljarða króna í uppbyggingar og hjálparstarf og kalla nágrannana í Íran og Sýrlandi til mun ríkari ábyrgðar en hingað til. Condoleezza Rice utanríkisráðherra sendi þeim tóninn á blaðamannafundi með Robert Gates landvarnaráðherra í dag.130.000 manna herlið Bandaríkjanna virðist ekki fá neitt við ráðið í skálmöldinni í Írak heldur virðist það frekar vera orðið hluti af vandanum en lausn á honum. Því hafa áhrifamenn á borð við John Abizaid, fráfarandi hershöfðingja í Írak, varað við fjölgun hermanna þar sem slíkar ráðstafanir gera írösk stjórnvöld enn háðari Bandaríkjunum. Við þessum ráðleggingum ætlar Bush að skella skollaeyrum og fjölga hermönnum sínum í Írak um rösklega tuttugu þúsund. Þorri viðbótarliðsins fer til Bagdad, meðal annars til að berjast við sveitir sjíaklerksins Muqtada al-Sadr, en hluti þess fer til hins róstusama Anbar-héraðs þar sem uppreisn súnnía hefur verið hvað áköfust. Þessu til viðbótar ætlar svo Bandaríkjastjórn að veita jafnvirði 72 milljarða króna í uppbyggingar og hjálparstarf og kalla nágrannana í Íran og Sýrlandi til mun ríkari ábyrgðar en hingað til. Condoleezza Rice utanríkisráðherra sendi þeim tóninn á blaðamannafundi með Robert Gates landvarnaráðherra í dag.Eins og til að leggja áherslu á þessi orð hennar réðist bandarísk herdeild inn á ræðismannsskrifstofu Írans í bænum Irbil í kúrdíska hluta Íraks. Fimm voru handteknir, grunaðir um að styrkja uppreisnarhópa í landinu. Kúrdísk stjórnvöld hafa fordæmt þessar aðgerðir og segja þær brot á alþjóðalögum.Viðbrögð demókrata við þessum tillögum forsetans hafa heldur ekki látið á sér standa. Þingmenn þeirra í fulltrúadeildinni hyggjast neita ríkisstjórninni um fjárveitingar til þessara auknu umsvifa nema að hún skilgreini rækilega hvernig hún ætli að ná markmiðum sínum þar.
Erlent Fréttir Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna