Málflutningur í Baugsmáli hafinn í Hæstarétti 15. janúar 2007 12:20 Frá upphafi aðalmeðferðar í morgun. MYND/Stöð 2 Málflutningur vegna sex ákæruliða í fyrra Baugsmálinu stendur nú yfir í Hæstarétti. Þetta er í fyrsta skipti sem þessir ákæruliðir fá efnislega meðferð í Hæstarétti en síðast var þeim vísað aftur heim í hérað. Málflutningur hófst klukkan átta í morgun. Settur ríkissaksóknari í málinu, Sigurður Tómas Magnússon, tók fyrstur til máls en honum hafði verið úthlutað þremur klukkutímum til málflutnings. Verjendur sakborninganna fjöggura sem ákæruliðirnir ná til taka þar á eftir til máls samtals í um fjóra klukkutíma og verður málflutningi því ekki lokið fyrr en seinni partinn í dag. Fjórir ákæruliðanna snúa að ársreikningum og tveir að meintum tollsvikum við bílainnflutning. Í fyrra Baugsmálinu voru sex sakbornignar ákærðir samtals í 40 liðum. Í Hérðasdómi Reykjavíkur var málinu í heild vísað frá dómi og var sá úrskurður kærður til Hæstaréttar sem vísaði 32 ákæruliðum frá dómi en liðunum átta sem eftir stóðu var vísað aftur heim í hérað. Við efnislegameðferð ákæruliðanna átta í Hérðadómi Reykjavíkur voru sakborningar sýknaðir og áfrýjaði ákæruvaldið sex þeirra ákæruliðanna til Hæstaréttar. Þeir ákæruliðir snúa að Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, Kristínu Jóhannesdóttur, Stefáni Hilmarssyni og Önnu Þórðardóttur. Ákæruvaldið undi hins vegar dómi héraðsdómi er varðar sýknu Jóhannesar Jónssonar og Tryggva Jónssonar. Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Málflutningur vegna sex ákæruliða í fyrra Baugsmálinu stendur nú yfir í Hæstarétti. Þetta er í fyrsta skipti sem þessir ákæruliðir fá efnislega meðferð í Hæstarétti en síðast var þeim vísað aftur heim í hérað. Málflutningur hófst klukkan átta í morgun. Settur ríkissaksóknari í málinu, Sigurður Tómas Magnússon, tók fyrstur til máls en honum hafði verið úthlutað þremur klukkutímum til málflutnings. Verjendur sakborninganna fjöggura sem ákæruliðirnir ná til taka þar á eftir til máls samtals í um fjóra klukkutíma og verður málflutningi því ekki lokið fyrr en seinni partinn í dag. Fjórir ákæruliðanna snúa að ársreikningum og tveir að meintum tollsvikum við bílainnflutning. Í fyrra Baugsmálinu voru sex sakbornignar ákærðir samtals í 40 liðum. Í Hérðasdómi Reykjavíkur var málinu í heild vísað frá dómi og var sá úrskurður kærður til Hæstaréttar sem vísaði 32 ákæruliðum frá dómi en liðunum átta sem eftir stóðu var vísað aftur heim í hérað. Við efnislegameðferð ákæruliðanna átta í Hérðadómi Reykjavíkur voru sakborningar sýknaðir og áfrýjaði ákæruvaldið sex þeirra ákæruliðanna til Hæstaréttar. Þeir ákæruliðir snúa að Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, Kristínu Jóhannesdóttur, Stefáni Hilmarssyni og Önnu Þórðardóttur. Ákæruvaldið undi hins vegar dómi héraðsdómi er varðar sýknu Jóhannesar Jónssonar og Tryggva Jónssonar.
Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira