Calderon ekki hættur að hrauna yfir Beckham 16. janúar 2007 19:49 David Beckham á ekki von á blíðuhótum frá forseta Real fram á vorið NordicPhotos/GettyImages Forseti Real Madrid gerði í dag endanlega út um vonir David Beckham um að losna fyrr undan samningi sínum við félagið í dag þegar hann lýsti því yfir að ekkert lið í heiminum hefði viljað bjóða honum samning í janúarglugganum og að hans biði ekkert í Bandaríkjunum annað en að gerast miðlungsleikari í Hollywood. "David Beckham verður ekkert annað en miðlungsleikari í Hollywood þegar hann fer til Bandaríkjanna. Það sýnir sig best núna hvað starfslið okkar hafði rétt fyrir sér með því að mæla ekki með frekari samningi við hann - því ekki eitt einasta lið í heiminum vildi taka við honum - ekki einu sinni þó hann væri með lausa samninga," sagði Ramon Calderon. Fabio Capello, þjálfari Real Madrid, vildi ekki taka það í mál að láta Beckham spila með það hangandi yfir sér að vera búinn að semja við annað lið - en Frank Rijkaard, þjálfari Barcelona, segist ekki sjá neitt að því. Hann sjálfur nýtti sér krafta Henrik Larsson á síðustu leiktíð, en Larsson var lykilmaður í sigri Barcelona á Arsenal í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þó hann hefði þá löngu verið búinn að semja við lið Helsingborg í heimalandi sínu. "Allir leikmenn vilja sigra og þó leikmaður sé búinn að skrifa undir samning hjá öðru liði - þýðir ekki endilega að hann geti ekki spilað vel. Maður þarf bara að skoða hvað er liðinu fyrir bestu og ég myndi ekki grafa leikmann á varamannabekknum bara af því að hann væri á förum annað," sagði Rijkaard. Spænski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Sjá meira
Forseti Real Madrid gerði í dag endanlega út um vonir David Beckham um að losna fyrr undan samningi sínum við félagið í dag þegar hann lýsti því yfir að ekkert lið í heiminum hefði viljað bjóða honum samning í janúarglugganum og að hans biði ekkert í Bandaríkjunum annað en að gerast miðlungsleikari í Hollywood. "David Beckham verður ekkert annað en miðlungsleikari í Hollywood þegar hann fer til Bandaríkjanna. Það sýnir sig best núna hvað starfslið okkar hafði rétt fyrir sér með því að mæla ekki með frekari samningi við hann - því ekki eitt einasta lið í heiminum vildi taka við honum - ekki einu sinni þó hann væri með lausa samninga," sagði Ramon Calderon. Fabio Capello, þjálfari Real Madrid, vildi ekki taka það í mál að láta Beckham spila með það hangandi yfir sér að vera búinn að semja við annað lið - en Frank Rijkaard, þjálfari Barcelona, segist ekki sjá neitt að því. Hann sjálfur nýtti sér krafta Henrik Larsson á síðustu leiktíð, en Larsson var lykilmaður í sigri Barcelona á Arsenal í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þó hann hefði þá löngu verið búinn að semja við lið Helsingborg í heimalandi sínu. "Allir leikmenn vilja sigra og þó leikmaður sé búinn að skrifa undir samning hjá öðru liði - þýðir ekki endilega að hann geti ekki spilað vel. Maður þarf bara að skoða hvað er liðinu fyrir bestu og ég myndi ekki grafa leikmann á varamannabekknum bara af því að hann væri á förum annað," sagði Rijkaard.
Spænski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Sjá meira