Ísakstursæfingar á Hvaleyrarvatni 18. janúar 2007 10:54 Mynd/Motocross Íslenskir mótorhjólamenn hafa undanfarið verið að æfa ískross á Hvaleyrarvatni fyrir ofan Hafnafjörð. Þetta er góð viðbót í sportið þar sem ekki er hægt að keyra mikið enduro eða motocross á veturna. Svo virðist sem sportið og útivistarfólk fari vel saman, en Hvaleyrarvatn er mikið notað sem útivistarsvæði fyrir göngu- og hlaupafólk. Samkomulag hefur þannig náðst að hjólamenn haldi sig á syðri endanum á vatninu svo ekki skapist óþarfa hávaði eða röskun af völdum aksturs hjólakappana. Þeir sem þarna aka keyra um á svokölluðum skrúfudekkjum og eða þar til gerðum nagladekkjum. Skrúfudekkinn koma ýmist tilbúin frá framleiðanda eða eru heimasmíðuð með því að skrúfa þau í gegn með stórum og sterkum tréskrúfum sem bíta vel á ísnum. Þetta er ódýrari kostur en jafnframnt mjög tímafrekt. Ískrossdekk má kaupa í helstu hjólabúðum landsins, en slík dekk eru með sterkum nöglum sem eru ekki ósvipaðir og naglar á bíldekkjum, en auðvitað með stærri nöglum. Þessi dekk kosta frá 40 til 50 þúsund krónur parið. Akstursíþróttir Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Íslenskir mótorhjólamenn hafa undanfarið verið að æfa ískross á Hvaleyrarvatni fyrir ofan Hafnafjörð. Þetta er góð viðbót í sportið þar sem ekki er hægt að keyra mikið enduro eða motocross á veturna. Svo virðist sem sportið og útivistarfólk fari vel saman, en Hvaleyrarvatn er mikið notað sem útivistarsvæði fyrir göngu- og hlaupafólk. Samkomulag hefur þannig náðst að hjólamenn haldi sig á syðri endanum á vatninu svo ekki skapist óþarfa hávaði eða röskun af völdum aksturs hjólakappana. Þeir sem þarna aka keyra um á svokölluðum skrúfudekkjum og eða þar til gerðum nagladekkjum. Skrúfudekkinn koma ýmist tilbúin frá framleiðanda eða eru heimasmíðuð með því að skrúfa þau í gegn með stórum og sterkum tréskrúfum sem bíta vel á ísnum. Þetta er ódýrari kostur en jafnframnt mjög tímafrekt. Ískrossdekk má kaupa í helstu hjólabúðum landsins, en slík dekk eru með sterkum nöglum sem eru ekki ósvipaðir og naglar á bíldekkjum, en auðvitað með stærri nöglum. Þessi dekk kosta frá 40 til 50 þúsund krónur parið.
Akstursíþróttir Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira