10 reknir vegna vatnsdrykkjukeppni 18. janúar 2007 13:15 Of mikið vatn getur valdið dauða. Tíu starfsmenn útvarpsstöðvar í Kaliforníu hafa verið reknir vegna vatnsdrykkjukeppni sem þeir efndu til. Einn keppendanna dó út vatnseitrun. Á upptökum af keppninni má heyra þáttastjórnendur grínast með að hún gæti verið lífshættuleg, en þáttakendur hefðu undirritað yfirlýsingu sem firrti stöðina ábyrgð. Keppnin fólst í því að fólk átti að drekka eins mikið vatn og það gæti, án þess að fara á klósettið. Einn keppendanna var Jennifer Strange, 28 ára gömul þriggja barna móðir. Hún mun hafa verið búin að drekka sex og hálfan lítra, að minnsta kosti, þegar hún fékk mikinn höfuðverk og hætti keppni. Hún fannst látin heima hjá sér síðar um daginn. Banamein hennar reyndist vatnseitrun. Á fyrrnefndri upptöku má heyra að hlustandi hringdi í útvarpsstöðina og varaði við því að of mikil vatnsdrykkja gæti verið lífshættuleg. Einn þáttastjórnandinn segir að þeir viti það, og annar grínast með yfirlýsingu sem fólkið undirritaði, sem firrti stöðina ábyrgð. Verðlaunin í keppninni voru Nintendo leikjatölva. Erlent Mest lesið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Fleiri fréttir Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Tíu starfsmenn útvarpsstöðvar í Kaliforníu hafa verið reknir vegna vatnsdrykkjukeppni sem þeir efndu til. Einn keppendanna dó út vatnseitrun. Á upptökum af keppninni má heyra þáttastjórnendur grínast með að hún gæti verið lífshættuleg, en þáttakendur hefðu undirritað yfirlýsingu sem firrti stöðina ábyrgð. Keppnin fólst í því að fólk átti að drekka eins mikið vatn og það gæti, án þess að fara á klósettið. Einn keppendanna var Jennifer Strange, 28 ára gömul þriggja barna móðir. Hún mun hafa verið búin að drekka sex og hálfan lítra, að minnsta kosti, þegar hún fékk mikinn höfuðverk og hætti keppni. Hún fannst látin heima hjá sér síðar um daginn. Banamein hennar reyndist vatnseitrun. Á fyrrnefndri upptöku má heyra að hlustandi hringdi í útvarpsstöðina og varaði við því að of mikil vatnsdrykkja gæti verið lífshættuleg. Einn þáttastjórnandinn segir að þeir viti það, og annar grínast með yfirlýsingu sem fólkið undirritaði, sem firrti stöðina ábyrgð. Verðlaunin í keppninni voru Nintendo leikjatölva.
Erlent Mest lesið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Fleiri fréttir Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið