Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. nóvember 2024 12:32 Emilíana Torrini hélt tvenna tónleika í tengslum við Airwaves hátíðina um helgina. Hún flutti lög sín af sinni einlægu og einskæru snilld. Mummi Lú Það var líf og fjör í Hörpu um helgina þegar tónlistarkonan ástsæla Emilíana Torrini hélt tvenna tónleika við mikinn fögnuð. Fólk kepptist um að næla sér í miða en það varð fljótt uppselt. Tónleikagestir voru hinir glæsilegustu og klæddu sig upp í sitt fínasta púss. Meðal þeirra voru Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar, Hafliði Breiðfjörð eigandi fótbolti.net og ótal margir fleiri. Emilíana gaf út plötuna Miss Flower í júní síðastliðnum og flutti hún plötuna ásamt vel völdum stórsmellum. Í viðtali við Vísi í vor sagðist Emilíana vera að lifa einhverja mest spennandi tíma lífs síns. „Lífið á að vera síbreytilegt og það á að vera krefjandi,“ sagði Emilíana og bætti jafnframt við að hún leitist meira í jafnvægi í dag í sköpun sinni og lífinu almennt. Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir frá tónleikunum: Emilíana Torrini gaf út plötuna Miss Flower í júní við góðar viðtökur.Mummi Lú Jaakko Eino Kalevi hitaði upp fyrir Emilíönu.Mummi Lú Emilíana stórglæsileg á sviðinu.Mummi Lú Jaakko Eino Kalevi hitaði upp fyrir Emilíönu.Mummi Lú Emilíana stórglæsileg á sviðinu.Mummi Lú Jaakko Eino Kalevi spilar tilraunakennt popp.Mummi Lú Sviðið var tilkomumikið í Eldborgarsal Hörpu.Mummi Lú Innlifunin og einlægnin var ósvikin.Mummi Lú Hljómsveitarmeðlimir spiluðu af einskærri snilld.Mummi Lú Emilíana flutti plötuna Miss Flower.Mummi Lú Tónlist Tónleikar á Íslandi Samkvæmislífið Airwaves Harpa Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónleikagestir voru hinir glæsilegustu og klæddu sig upp í sitt fínasta púss. Meðal þeirra voru Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar, Hafliði Breiðfjörð eigandi fótbolti.net og ótal margir fleiri. Emilíana gaf út plötuna Miss Flower í júní síðastliðnum og flutti hún plötuna ásamt vel völdum stórsmellum. Í viðtali við Vísi í vor sagðist Emilíana vera að lifa einhverja mest spennandi tíma lífs síns. „Lífið á að vera síbreytilegt og það á að vera krefjandi,“ sagði Emilíana og bætti jafnframt við að hún leitist meira í jafnvægi í dag í sköpun sinni og lífinu almennt. Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir frá tónleikunum: Emilíana Torrini gaf út plötuna Miss Flower í júní við góðar viðtökur.Mummi Lú Jaakko Eino Kalevi hitaði upp fyrir Emilíönu.Mummi Lú Emilíana stórglæsileg á sviðinu.Mummi Lú Jaakko Eino Kalevi hitaði upp fyrir Emilíönu.Mummi Lú Emilíana stórglæsileg á sviðinu.Mummi Lú Jaakko Eino Kalevi spilar tilraunakennt popp.Mummi Lú Sviðið var tilkomumikið í Eldborgarsal Hörpu.Mummi Lú Innlifunin og einlægnin var ósvikin.Mummi Lú Hljómsveitarmeðlimir spiluðu af einskærri snilld.Mummi Lú Emilíana flutti plötuna Miss Flower.Mummi Lú
Tónlist Tónleikar á Íslandi Samkvæmislífið Airwaves Harpa Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira