Fimmtugur blökkumaður í Dallas, í Texas, hefur loks verið sýknaður af því að hafa nauðgað hvítum dreng árið 1982. Hann er tólfti fanginn í Dallas sem er sýknaður eftir að leyft var að nota DNA rannsóknir við endurskoðun gamalla sakamála.
Erlent
Fimmtugur blökkumaður í Dallas, í Texas, hefur loks verið sýknaður af því að hafa nauðgað hvítum dreng árið 1982. Hann er tólfti fanginn í Dallas sem er sýknaður eftir að leyft var að nota DNA rannsóknir við endurskoðun gamalla sakamála.