Heitt í kolunum í Minneapolis 20. janúar 2007 13:23 Kevin Garnett skoraði 14 stig og hirti 19 frákst áður en hann var rekinn í bað í nótt NordicPhotos/GettyImages Það var heitt í kolunum í Minneapolis í nótt þegar Detroit Pistons kom í heimsókn og vann frækinn 104-98 sigur í tvíframlengdum leik. Kevin Garnett og Antonio McDyess var vísað úr húsi eftir að þeim lenti saman og gæti Garnett átt yfir höfði sér leikbann eftir að hann sló til mótherja síns. "Ég kýldi ekki til baka, en mig langaði til þess," sagði McDyess þegar hann var spurður út í atvikið eftir leikinn. Kevin Garnett svaraði ekki spurningum fréttamanna. Forráðamenn deildarinnar eru farnir að taka mjög hart á svona uppákomun og mikið má vera ef Garnett sleppur við bann - því ef menn sveifla hnefunum í leik í dag, eru þeir yfirleitt settir í bann hvort sem höggin lenda eður ei. Þetta var líklega ekki heppilegasta upphitunin sem leikmenn Detroit hefðu getta fengið fyrir leik liðsins í kvöld, þar sem Ron Artest mætir í fyrsta sinn í The Palace í Detroit síðan í uppþotinu fræga árið 2004. Mark Blount var stigahæstur í liði Minnesota í nótt með 22 stig en Rip Hamilton skoraði 26 stig. Phoenix vann 12. leikinn í röð þegar liðið skellti baráttuglöðu liði Portland 106-101 á heimavelli. Amare Stoudemire skoraði 23 stig fyrir Phoenix en Zach Randolph skoraði 36 stig og hirti 15 fráköst fyrir Portland. Denver lagði Cleveland 110-99. Marcus Camby skoraði 26 stig og hirti 17 fráköst fyrir Denver en LeBron James náði þrennu hjá Cleveland með 30 stigum, 10 fráköstum og 10 stoðsendingum. Miami tapaði í framlengingu fyrir slöku liði Philadelphia 98-95. Dwyane Wade skoraði 28 stig fyrir Miami en þrír leikmenn Philadelphia skoruðu 16 stig hver. Washington vann öruggan útisigur á Orlando 114-93 og stefnir óðfluga á toppsætið í austurdeildinni. Antawn Jamison skoraði 31 stig og hirti 16 fráköst fyrir Washington og Gilbert Arenas bætti við 30 stigum. Grant Hill skoraði 24 stig fyrir Orlando. Sacramento stöðvaði sex leikja taphrinu með 96-91 útisigri á Boston. Kevin Martin skoraði 27 stig fyrir Sacramento en Delonte West var með 25 stig fyrir Boston. Utah lagði Toronto 102-94. Mehmet Okur skoraði 27 stig fyrir Utah og Carlos Boozer skoraði 23 stig og hirti 19 fráköst. Chris Bosh var með 29 stig og 11 fráköst hjá Toronto. Charlotte burstaði Atlanta á útivelli 96-75 þar sem Emeka Okafor skoraði 22 stig fyrir gestina en Joe Johnson skoraði 19 stig fyrir Atlanta. New Jersey lagði granna sína í New York naumlega 101-100 þar sem gamli maðurinn Clifford Robinson tryggði sigurinn með því að blaka boltanum ofan í um leið og lokaflautið gall. Jason Kidd skoraði 23 stig, gaf 9 stoðsendingar og hirti 7 fráköst hjá New Jersey, en Quentin Richardson skoraði 24 stig fyrir New York. San Antonio lagði New Orleans í beinni á NBA TV 99-86, en þeir David West og Bobby Jackson sneru til baka úr meiðslum í liði New Orleans. Tony Parker skoraði 23 stig fyrir San Antonio en David West skoraði 19 stig fyrir New Orleans. Loks vann Seattle auðveldan heimasigur á Milwaukee 99-72 þar sem Ray Allen skoraði 21 stig fyrir Seattle en Ruben Patterson skoraði 16 fyrir Milwaukee. NBA Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Sjá meira
Það var heitt í kolunum í Minneapolis í nótt þegar Detroit Pistons kom í heimsókn og vann frækinn 104-98 sigur í tvíframlengdum leik. Kevin Garnett og Antonio McDyess var vísað úr húsi eftir að þeim lenti saman og gæti Garnett átt yfir höfði sér leikbann eftir að hann sló til mótherja síns. "Ég kýldi ekki til baka, en mig langaði til þess," sagði McDyess þegar hann var spurður út í atvikið eftir leikinn. Kevin Garnett svaraði ekki spurningum fréttamanna. Forráðamenn deildarinnar eru farnir að taka mjög hart á svona uppákomun og mikið má vera ef Garnett sleppur við bann - því ef menn sveifla hnefunum í leik í dag, eru þeir yfirleitt settir í bann hvort sem höggin lenda eður ei. Þetta var líklega ekki heppilegasta upphitunin sem leikmenn Detroit hefðu getta fengið fyrir leik liðsins í kvöld, þar sem Ron Artest mætir í fyrsta sinn í The Palace í Detroit síðan í uppþotinu fræga árið 2004. Mark Blount var stigahæstur í liði Minnesota í nótt með 22 stig en Rip Hamilton skoraði 26 stig. Phoenix vann 12. leikinn í röð þegar liðið skellti baráttuglöðu liði Portland 106-101 á heimavelli. Amare Stoudemire skoraði 23 stig fyrir Phoenix en Zach Randolph skoraði 36 stig og hirti 15 fráköst fyrir Portland. Denver lagði Cleveland 110-99. Marcus Camby skoraði 26 stig og hirti 17 fráköst fyrir Denver en LeBron James náði þrennu hjá Cleveland með 30 stigum, 10 fráköstum og 10 stoðsendingum. Miami tapaði í framlengingu fyrir slöku liði Philadelphia 98-95. Dwyane Wade skoraði 28 stig fyrir Miami en þrír leikmenn Philadelphia skoruðu 16 stig hver. Washington vann öruggan útisigur á Orlando 114-93 og stefnir óðfluga á toppsætið í austurdeildinni. Antawn Jamison skoraði 31 stig og hirti 16 fráköst fyrir Washington og Gilbert Arenas bætti við 30 stigum. Grant Hill skoraði 24 stig fyrir Orlando. Sacramento stöðvaði sex leikja taphrinu með 96-91 útisigri á Boston. Kevin Martin skoraði 27 stig fyrir Sacramento en Delonte West var með 25 stig fyrir Boston. Utah lagði Toronto 102-94. Mehmet Okur skoraði 27 stig fyrir Utah og Carlos Boozer skoraði 23 stig og hirti 19 fráköst. Chris Bosh var með 29 stig og 11 fráköst hjá Toronto. Charlotte burstaði Atlanta á útivelli 96-75 þar sem Emeka Okafor skoraði 22 stig fyrir gestina en Joe Johnson skoraði 19 stig fyrir Atlanta. New Jersey lagði granna sína í New York naumlega 101-100 þar sem gamli maðurinn Clifford Robinson tryggði sigurinn með því að blaka boltanum ofan í um leið og lokaflautið gall. Jason Kidd skoraði 23 stig, gaf 9 stoðsendingar og hirti 7 fráköst hjá New Jersey, en Quentin Richardson skoraði 24 stig fyrir New York. San Antonio lagði New Orleans í beinni á NBA TV 99-86, en þeir David West og Bobby Jackson sneru til baka úr meiðslum í liði New Orleans. Tony Parker skoraði 23 stig fyrir San Antonio en David West skoraði 19 stig fyrir New Orleans. Loks vann Seattle auðveldan heimasigur á Milwaukee 99-72 þar sem Ray Allen skoraði 21 stig fyrir Seattle en Ruben Patterson skoraði 16 fyrir Milwaukee.
NBA Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti