Carmelo Anthony ekki valinn í stjörnuliðið 2. febrúar 2007 01:05 Carmelo Anthony setti dökkan blett á feril sinn með ódýru hnefahöggi um daginn og flestir telja það ástæðu þess að hann var ekki valinn í stjörnuliðið að þessu sinni AP Framherjinn Carmelo Anthony hjá Denver var ekki á meðal þeirra leikmanna sem í kvöld voru valdir sem varamenn í Stjörnuleiknum sem fram fer í Las Vegas síðar í þessum mánuði. Talið er víst að þáttaka Anthony í slagsmálunum í New York fyrir nokkrum vikum hafi spilað stóran þátt í því að þessi stigahæsti leikmaður í NBA var ekki valinn í liðið. Byrjunarlið austurs og vesturs voru valin fyrir nokkrum dögum og eru valin af þjálfurum allra liða í deildinni, sem þó mega ekki velja sína eigin leikmenn. Hér fyrir neðan má sjá hvaða leikmenn skipa stjörnuliðin árið 2007. Austurdeild: Byrjunarlið: LeBron James, Shaquille O'Neal, Chris Bosh, Dwyane Wade og Gilbert Arenas. Varamenn: Chauncey Billups og Rip Hamilton frá Detroit, Vince Carter og Jason Kidd frá New Jersey og Jermaine O´Neal frá Indiana. Dwight Howard frá Orlando og Caron Butler frá Washington spila sinn fyrsta stjörnuleik. Vesturdeild: Byrjunarlið: Tim Duncan, Kevin Garnett, Yao Ming, Tracy McGrady og Kobe Bryant. Varamenn: Steve Nash, Amare Stoudemire og Shawn Marion frá Phoenix, Allen Iverson frá Denver, Dirk Nowitzki frá Dallas, Tony Parker frá San Antonio og Carlos Boozer frá Utah sem valinn var í fyrsta sinn í stjörnuliðið. Þrátt fyrir að Anthony hafi ekki verið valinn í stjörnulið Vesturdeildar að þessu sinni, er hann þrátt fyrir allt mjög líklegur til að fá að taka þátt í leiknum vegna þess að þeir Yao Ming og Carlos Boozer eru mjög ólíklegir til að taka þátt í Stjörnuleiknum vegna meiðsla. Það vakti athygli að á meðan lið Phoenix fær réttilega þrjá fulltrúa í leiknum árlega, er aðeins einn maður frá sjóðheitu liði Dallas Mavericks. Ekki er ólíklegt að Josh Howard frá Dallas komi því vel til greina þegar kemur að því að velja varamann fyrir Ming og Boozer, þó hann spili vissulega aðra leikstöðu en hinir tveir. NBA Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Sjá meira
Framherjinn Carmelo Anthony hjá Denver var ekki á meðal þeirra leikmanna sem í kvöld voru valdir sem varamenn í Stjörnuleiknum sem fram fer í Las Vegas síðar í þessum mánuði. Talið er víst að þáttaka Anthony í slagsmálunum í New York fyrir nokkrum vikum hafi spilað stóran þátt í því að þessi stigahæsti leikmaður í NBA var ekki valinn í liðið. Byrjunarlið austurs og vesturs voru valin fyrir nokkrum dögum og eru valin af þjálfurum allra liða í deildinni, sem þó mega ekki velja sína eigin leikmenn. Hér fyrir neðan má sjá hvaða leikmenn skipa stjörnuliðin árið 2007. Austurdeild: Byrjunarlið: LeBron James, Shaquille O'Neal, Chris Bosh, Dwyane Wade og Gilbert Arenas. Varamenn: Chauncey Billups og Rip Hamilton frá Detroit, Vince Carter og Jason Kidd frá New Jersey og Jermaine O´Neal frá Indiana. Dwight Howard frá Orlando og Caron Butler frá Washington spila sinn fyrsta stjörnuleik. Vesturdeild: Byrjunarlið: Tim Duncan, Kevin Garnett, Yao Ming, Tracy McGrady og Kobe Bryant. Varamenn: Steve Nash, Amare Stoudemire og Shawn Marion frá Phoenix, Allen Iverson frá Denver, Dirk Nowitzki frá Dallas, Tony Parker frá San Antonio og Carlos Boozer frá Utah sem valinn var í fyrsta sinn í stjörnuliðið. Þrátt fyrir að Anthony hafi ekki verið valinn í stjörnulið Vesturdeildar að þessu sinni, er hann þrátt fyrir allt mjög líklegur til að fá að taka þátt í leiknum vegna þess að þeir Yao Ming og Carlos Boozer eru mjög ólíklegir til að taka þátt í Stjörnuleiknum vegna meiðsla. Það vakti athygli að á meðan lið Phoenix fær réttilega þrjá fulltrúa í leiknum árlega, er aðeins einn maður frá sjóðheitu liði Dallas Mavericks. Ekki er ólíklegt að Josh Howard frá Dallas komi því vel til greina þegar kemur að því að velja varamann fyrir Ming og Boozer, þó hann spili vissulega aðra leikstöðu en hinir tveir.
NBA Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Sjá meira