Forseti Gambíu segist geta læknað alnæmi 2. febrúar 2007 16:01 Forseti Gambíu, Yahya Jammeh, tilkynnti í janúarlok að hann gæti læknað fólk af alnæmi og HIV á þremur til tíu dögum. Sérfræðingar í alnæmi og HIV um heim allan hafa fordæmt yfirlýsingu Jammeh og segja að hún gæti leitt til þess að smit aukist þar sem yfirlýsingin gæti gert sjúkdóminn léttvægan í augum almennings. Jammeh hélt fréttamannafund með erindrekum erlendra stjórnvalda í janúarlok og skýrði frá þessu. Hann sagði þar að sjúklingar fengju jurtalyf sem væri bæði tekið inn og smurt á líkama þeirra. Eftir .þrjá til tíu daga hefði þeir þyngst, styrkst og líðan þeirra batnað. Heilbrigðisráðherra landsins tók undir þessar fullyrðingar forsetans. Jerry Codiva, prófessor í alnæmi/HIV fræðum við háskólann í KwaZulu Natal í Suður-Afríku segir að það sé einstaklega ólíklegt að einhver hafi fundið svo góða lækningu á alnæmi/HIV í dag þar sem tæknin og vitneskjan um sjúkdóminn væru einfaldlega ekki fullnægjandi. Jammeh segist þó standa við fullyrðingar sínar og heldur því einnig fram að hann geti læknað astma. „Ég er ekki galdralæknir því það er ekki hægt að vera bæði galdramaður og læknir. Maður er annaðhvort galdramaður eða læknir." sagði Jammeh. Hann bætti við að þegar að niðurstöður kæmu úr prófum þeim alnæmissjúklinga sem hann hefur meðhöndlað myndi heimsbyggðin trúa honum. Einn af sjúklingum hans er kennari við háskólann í Gambíu. „Ég hef tekið eftir því að ég hef þyngst töluvert og þjáist ekki lengur af hægðatregðu. Ég bíð þó enn eftir niðurstöðum prófanna. Ég ber 100% traust til forsetans og hef fulla trú á lyfjagjöf hans." sagði Ousman Sowe, háskólakennari og sjúklingur Jammeh. Erlent Fréttir Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Sjá meira
Forseti Gambíu, Yahya Jammeh, tilkynnti í janúarlok að hann gæti læknað fólk af alnæmi og HIV á þremur til tíu dögum. Sérfræðingar í alnæmi og HIV um heim allan hafa fordæmt yfirlýsingu Jammeh og segja að hún gæti leitt til þess að smit aukist þar sem yfirlýsingin gæti gert sjúkdóminn léttvægan í augum almennings. Jammeh hélt fréttamannafund með erindrekum erlendra stjórnvalda í janúarlok og skýrði frá þessu. Hann sagði þar að sjúklingar fengju jurtalyf sem væri bæði tekið inn og smurt á líkama þeirra. Eftir .þrjá til tíu daga hefði þeir þyngst, styrkst og líðan þeirra batnað. Heilbrigðisráðherra landsins tók undir þessar fullyrðingar forsetans. Jerry Codiva, prófessor í alnæmi/HIV fræðum við háskólann í KwaZulu Natal í Suður-Afríku segir að það sé einstaklega ólíklegt að einhver hafi fundið svo góða lækningu á alnæmi/HIV í dag þar sem tæknin og vitneskjan um sjúkdóminn væru einfaldlega ekki fullnægjandi. Jammeh segist þó standa við fullyrðingar sínar og heldur því einnig fram að hann geti læknað astma. „Ég er ekki galdralæknir því það er ekki hægt að vera bæði galdramaður og læknir. Maður er annaðhvort galdramaður eða læknir." sagði Jammeh. Hann bætti við að þegar að niðurstöður kæmu úr prófum þeim alnæmissjúklinga sem hann hefur meðhöndlað myndi heimsbyggðin trúa honum. Einn af sjúklingum hans er kennari við háskólann í Gambíu. „Ég hef tekið eftir því að ég hef þyngst töluvert og þjáist ekki lengur af hægðatregðu. Ég bíð þó enn eftir niðurstöðum prófanna. Ég ber 100% traust til forsetans og hef fulla trú á lyfjagjöf hans." sagði Ousman Sowe, háskólakennari og sjúklingur Jammeh.
Erlent Fréttir Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Sjá meira