Máli olíuforstjóranna vísað frá dómi 9. febrúar 2007 18:45 Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði í dag frá máli ákæruvaldsins gegn olíuforstjórunum þremur í samráðsmálinu. Frávísun Héraðsdóms er óvanalega harðorð en samkvæmt henni er verknaðarlýsing óljós og því erfitt að verjast ákæru. Þá endurspegli misræmi í ákæru hvað samkeppnislögin séu almennt óljós hvað varðar hverjir geti borið refsiábyrgð á ólögmætu samráði. Þá segir ennfremur svo fátt eitt sé talið að eins og saksókn sé háttað í málinu sé um svo hróplega mismunum að ræða í ljósi stjórnsýslulaga og jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar, að ekki verði við unað því engin rök séu fyrir því eða neitt sem skýrt geti á haldbæran hátt afhverju forstjórnarnir einir séu ákærðir. Ákæruvaldið hyggst áfrýja niðurstöðunni til Hæstaréttar. Kristinn Björnsson segir dóminn fagnaðarefni, málið hafi verið erfitt gagnvart honum sjálfum og öllum starfsmönnum með réttarstöðu grunaðra en meðferð málsins hafi staðið yfir í rúm sex ár. Það sé þó of snemmt að fagna fullum sigri þar sem niðurstöðunni verði áfrýjað. Sakarkostnaður, tæpar tíu milljónir, þar með talin málsvarnarlaun verjenda, fellur á Ríkissjóð samkvæmt niðurstöðu Héraðsdóms í dag Erlent Fréttir Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði í dag frá máli ákæruvaldsins gegn olíuforstjórunum þremur í samráðsmálinu. Frávísun Héraðsdóms er óvanalega harðorð en samkvæmt henni er verknaðarlýsing óljós og því erfitt að verjast ákæru. Þá endurspegli misræmi í ákæru hvað samkeppnislögin séu almennt óljós hvað varðar hverjir geti borið refsiábyrgð á ólögmætu samráði. Þá segir ennfremur svo fátt eitt sé talið að eins og saksókn sé háttað í málinu sé um svo hróplega mismunum að ræða í ljósi stjórnsýslulaga og jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar, að ekki verði við unað því engin rök séu fyrir því eða neitt sem skýrt geti á haldbæran hátt afhverju forstjórnarnir einir séu ákærðir. Ákæruvaldið hyggst áfrýja niðurstöðunni til Hæstaréttar. Kristinn Björnsson segir dóminn fagnaðarefni, málið hafi verið erfitt gagnvart honum sjálfum og öllum starfsmönnum með réttarstöðu grunaðra en meðferð málsins hafi staðið yfir í rúm sex ár. Það sé þó of snemmt að fagna fullum sigri þar sem niðurstöðunni verði áfrýjað. Sakarkostnaður, tæpar tíu milljónir, þar með talin málsvarnarlaun verjenda, fellur á Ríkissjóð samkvæmt niðurstöðu Héraðsdóms í dag
Erlent Fréttir Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira