Nýsköpunarverðlaunin árið 2007 verða veitt á þingi Rannís og Útflutningsráðs á morgun á Grand Hótel í Reykjavík. Jón Sigurðsson iðnaðar- og viðskiptaráðherra ávarpar þingið og afhendir verðlaunin. Rætt verður um virðisaukann frá sköpun til markaðar. Á dagskrá er einnig tónlist, hönnun ímynd og viðskipti auk tónlistarflutnings.
Fundurinn hefst klukkan 8 og stendur til klukkan 10.
Innlent