Dallas öruggt í úrslitakeppnina 7. mars 2007 13:40 Jason Terry hefur verið frábær í liði Dallas í síðustu leikjum með yfir 20 stig að meðaltali og 60% skotnýtingu NordicPhotos/GettyImages Dallas Mavericks varð í nótt fyrsta liðið í NBA deildinni til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni þó enn sé langt eftir af deildarkeppninni. Dallas bætti enn félagsmet sitt og vann 16. leikinn í röð og 22. heimaleikinn í röð þegar liðið skellti New Jersey 102-89. Jason Terry skoraði 24 stig fyrir Dallas en Vince Carter 32 fyrir New Jersey. San Antonio er einnig á fínni rispu og í nótt vann liðið 99-94 sigur á Portland á útivelli þar sem fimm þriggja stiga körfur gestanna á lokasprettinum tryggðu sigurinn. Tim Duncan skoraði 24 stig fyrir San Antonio en Brandon Roy var með 19 stig og 9 stoðsendingar fyrir Portland. Minnesota skellti LA Lakers í tvíframlengdum leik 117-107. Kobe Bryant skoraði 40 stig, hirti 13 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Lakers en Ricky Davis skoraði 33 stig, hirti 10 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Minnesota. Washington lagði Toronto í beinni á NBA TV 129-109. Gilbert Arenas skoraði 25 stig fyrir Washington en Chris Bosh 25 fyrir Toronto. New York tapaði heima fyrir Seattle 100-99 þar sem Stephon Marbury misnotaði víti sem hefði jafnað leikinn í blálokin. Marbury hefur verið sjóðandi heitur í síðustu leikjum og skoraði hann 40 stig í leiknum. Ray Allen skoraði 32 stig fyrir Seattle. Denver lagði New Orleans á heimavelli 106-91. Allen Iverson skoraði 25 stig fyrir Denver en Tyson Chandler skoraði 15 stig og hirti 18 fráköst fyrir New Orleans. Loks vann Sacramento sigur á Indiana heima 102-98. Kevin Martin skoraði 27 stig fyrir Sacramento en Mike Dunleavy skoraði 24 stig fyrir Indiana, sem er nú komið niður fyrir 50% vinningshlutfallið. Staðan í deildinni: Austurdeildin: ATLANTIC 1. TOR 32-29 2. NJN 28-33 3. NYK 28-34 4. PHI 22-38 5. BOS 17-42 CENTRAL 1. DET 37-21 2. CLE 35-25 3. CHI 35-27 4. IND 29-30 5. MIL 22-39 SOUTHEAST 1. WAS 34-25 2. MIA 30-29 3. ORL 29-33 4. CHA 22-39 5. ATL 22-39Vesturdeildin: SOUTHWEST 1. DAL 51-9 2. SAS 43-18 3. HOU 36-24 4. NOR 28-33 5. MEM 15-46 NORTHWEST 1. UTH 41-19 2. DEN 29-29 3. MIN 27-33 4. SEA 25-35 5. POR 25-36 PACIFIC 1. PHO 46-14 2. LAL 33-28 3. LAC 29-31 4. SAC 28-32 5. GSW 27-35 NBA Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Sjá meira
Dallas Mavericks varð í nótt fyrsta liðið í NBA deildinni til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni þó enn sé langt eftir af deildarkeppninni. Dallas bætti enn félagsmet sitt og vann 16. leikinn í röð og 22. heimaleikinn í röð þegar liðið skellti New Jersey 102-89. Jason Terry skoraði 24 stig fyrir Dallas en Vince Carter 32 fyrir New Jersey. San Antonio er einnig á fínni rispu og í nótt vann liðið 99-94 sigur á Portland á útivelli þar sem fimm þriggja stiga körfur gestanna á lokasprettinum tryggðu sigurinn. Tim Duncan skoraði 24 stig fyrir San Antonio en Brandon Roy var með 19 stig og 9 stoðsendingar fyrir Portland. Minnesota skellti LA Lakers í tvíframlengdum leik 117-107. Kobe Bryant skoraði 40 stig, hirti 13 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Lakers en Ricky Davis skoraði 33 stig, hirti 10 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Minnesota. Washington lagði Toronto í beinni á NBA TV 129-109. Gilbert Arenas skoraði 25 stig fyrir Washington en Chris Bosh 25 fyrir Toronto. New York tapaði heima fyrir Seattle 100-99 þar sem Stephon Marbury misnotaði víti sem hefði jafnað leikinn í blálokin. Marbury hefur verið sjóðandi heitur í síðustu leikjum og skoraði hann 40 stig í leiknum. Ray Allen skoraði 32 stig fyrir Seattle. Denver lagði New Orleans á heimavelli 106-91. Allen Iverson skoraði 25 stig fyrir Denver en Tyson Chandler skoraði 15 stig og hirti 18 fráköst fyrir New Orleans. Loks vann Sacramento sigur á Indiana heima 102-98. Kevin Martin skoraði 27 stig fyrir Sacramento en Mike Dunleavy skoraði 24 stig fyrir Indiana, sem er nú komið niður fyrir 50% vinningshlutfallið. Staðan í deildinni: Austurdeildin: ATLANTIC 1. TOR 32-29 2. NJN 28-33 3. NYK 28-34 4. PHI 22-38 5. BOS 17-42 CENTRAL 1. DET 37-21 2. CLE 35-25 3. CHI 35-27 4. IND 29-30 5. MIL 22-39 SOUTHEAST 1. WAS 34-25 2. MIA 30-29 3. ORL 29-33 4. CHA 22-39 5. ATL 22-39Vesturdeildin: SOUTHWEST 1. DAL 51-9 2. SAS 43-18 3. HOU 36-24 4. NOR 28-33 5. MEM 15-46 NORTHWEST 1. UTH 41-19 2. DEN 29-29 3. MIN 27-33 4. SEA 25-35 5. POR 25-36 PACIFIC 1. PHO 46-14 2. LAL 33-28 3. LAC 29-31 4. SAC 28-32 5. GSW 27-35
NBA Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Sjá meira