Enska blaðið The Sun segir að hollenski útherjinn, Arjen Robben, sé orðinn leiður á vistinni hjá Englandsmeisturum Chelsea. Blaðið segir að Txiki Begiristain yfirmaður knattspyrnumála hjá Spánarmeisturum Barcelona beini nú kastljósinu að Robben. Barcelona hefur í nokkurn tíma sagt ætla að freista þess að kaupa Portúgalann Ronaldo hjá Manchester United. Ronaldo verður væntanlega áfram í herbúðum United og þess vegna skoðar Barcelona möguleikann á því að fá Arjen Robben í sínar raðir.
Robben á leið til Barcelona?

Mest lesið


„Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“
Körfubolti

Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion
Enski boltinn




Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik
Íslenski boltinn


