Einn nýliði, Jóhann Gunnar Einarsson úr Fram, er í 17 manna landsliðshópi Alfreðs Gíslasonar sem tekur þátt í fjögurra landa í París um páskana. Tilkynnt var um hópinn í dag og er hann skipaður eftirtöldum leikmönnum:
Markverðir
Björgvin Gústafsson Fram
Hreiðar Guðmundsson Akureyri
Aðrir leikmenn
Vignir Svavarsson Skjern
Logi Geirsson LemgoBjarni Fritzson Cretail
Ásgeir Örn Hallgrímsson Lemgo
Arnór Atlason FC Köbenhavn
Markús Máni Michaelsson Valur
Guðjón Valur Sigurðsson Gummersbach
Snorri Steinn Guðjónsson GWD Minden
Ólafur Stefánsson Ciudad Real
Ragnar Óskarsson Ivry
Sverri Jakobsson Gummersbach
Róbert Gunnarsson Gummersbach
Valdimar Þórsson HK
Andri Stefan Guðrúnarson Haukar
Jóhann Gunnar Einarsson Fram
Liðið verður frá 3.-5. apríl í æfingabúðum í Þýskalandi en það mætir Pólverjum 6. apríl, Frökkum 7. apríl og Túnisum þann 8. apríl á mótinu í París.