Wall Street að ná sér á strik 23. mars 2007 22:02 Miðlarar á gólfi Wall Street. MYND/AFP Vikan sem er að líða var sú besta á Wall Street undanfarin fjögur ár. Uppgangurinn er að mestu leyti að þakka auknum kaupum á fasteignum en fasteignamarkaðurinn var farinn að hægja verulega á sér. Fjárfestar töldu að þar sem fasteignamarkaðurinn væri farinn að hægja verulega á sér sýndi hann að bandarískir neytendur héldu að sér höndunum og að það gæti hugsanlega leitt til kreppu síðar á árinu. Viðskiptin í vikunni sýna hins vegar að neytendur hafa ennþá fjármagn á milli handanna og þess vegna fór tiltrú fjárfesta á markaðnum að aukast og hlutabréfaviðskipti að glæðast á ný. Olíuverð hækkuðu í dag vegna frétta um að Íranar hefðu handtekið 15 breska hermenn. Fjárfestar höfðu áhyggjur af því að aukin spenna á svæðinu gæti haft áhrif á útflutning olíu og því hækkaði verðið. Einnig er talið að ákvörðun bandaríska seðlabankans um að láta stýrivexti óhreyfða og að hann muni fylgjast vel með verðbólgu hafi haft jákvæð áhrif á markaðinn. Erlent Fréttir Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæpleg hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Vikan sem er að líða var sú besta á Wall Street undanfarin fjögur ár. Uppgangurinn er að mestu leyti að þakka auknum kaupum á fasteignum en fasteignamarkaðurinn var farinn að hægja verulega á sér. Fjárfestar töldu að þar sem fasteignamarkaðurinn væri farinn að hægja verulega á sér sýndi hann að bandarískir neytendur héldu að sér höndunum og að það gæti hugsanlega leitt til kreppu síðar á árinu. Viðskiptin í vikunni sýna hins vegar að neytendur hafa ennþá fjármagn á milli handanna og þess vegna fór tiltrú fjárfesta á markaðnum að aukast og hlutabréfaviðskipti að glæðast á ný. Olíuverð hækkuðu í dag vegna frétta um að Íranar hefðu handtekið 15 breska hermenn. Fjárfestar höfðu áhyggjur af því að aukin spenna á svæðinu gæti haft áhrif á útflutning olíu og því hækkaði verðið. Einnig er talið að ákvörðun bandaríska seðlabankans um að láta stýrivexti óhreyfða og að hann muni fylgjast vel með verðbólgu hafi haft jákvæð áhrif á markaðinn.
Erlent Fréttir Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæpleg hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira